ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Höfundur
Kull
Nörd
Póstar: 114 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Kull » Sun 20. Sep 2020 21:32
Er með 1080ti EVGA founders edition kort sem ég er búinn að setja Accelero Xtreme IV kælingu á. Gríðarlega öflug kæling, hægt að sjá review hérna
https://hothardware.com/reviews/arctic- ... -chill-out
Til í að selja það ef viðundandi tilboð berst, annars hangi ég á því eitthvað lengur
Last edited by
Kull on Fim 24. Sep 2020 08:32, edited 1 time in total.
herrahakarl
Fiktari
Póstar: 56 Skráði sig: Mán 24. Ágú 2020 19:01
Staða:
Ótengdur
Póstur
af herrahakarl » Mán 21. Sep 2020 07:27
Sæll á erfitt með að giska á hvað þú villt fá fyrir kortið en fæ ég að taka það af þér 35þ?
herrahakarl
Fiktari
Póstar: 56 Skráði sig: Mán 24. Ágú 2020 19:01
Staða:
Ótengdur
Póstur
af herrahakarl » Mán 21. Sep 2020 09:49
Er alveg tilbúinn að semja, sendu bara á mig.
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255 Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Brimklo » Mán 21. Sep 2020 12:33
Farið?
Work In Progress:
CPU : AMD Ryzen 3900X I
GPU : Palit GameRock 3080 I
Case : Lian Li O11 Dynamic Mini White.
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Höfundur
Kull
Nörd
Póstar: 114 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Kull » Mán 21. Sep 2020 13:57
Ekki farið. En nei, 35 er of litið.
herrahakarl
Fiktari
Póstar: 56 Skráði sig: Mán 24. Ágú 2020 19:01
Staða:
Ótengdur
Póstur
af herrahakarl » Mán 21. Sep 2020 16:36
Já rosalega erfitt að giska á hvað þú villt, hvað villtu fyrir það, á 970 gtx, M2. Data 256gb eða bara pening verður að gefa upp eitthverja tölu?
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255 Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Brimklo » Mán 21. Sep 2020 17:07
herrahakarl skrifaði: Já rosalega erfitt að giska á hvað þú villt, hvað villtu fyrir það, á 970 gtx, M2. Data 256gb eða bara pening verður að gefa upp eitthverja tölu?
Sæll ertu að selja þetta 970 Gtx hef áhuga á því.
Work In Progress:
CPU : AMD Ryzen 3900X I
GPU : Palit GameRock 3080 I
Case : Lian Li O11 Dynamic Mini White.
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315 Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ingisnickers86 » Mán 21. Sep 2020 18:56
Engan veginn hlutlaus... en 45-55 þús myndi ég skjóta á
Kveðja,
Ingisnickers
Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400