Hefur einhver hér reynslu af 4G routerum?
Ég mun ferðast mikið um landið í sumar og verð töluvert í reykjavík líka. Á í raun eftir að búa í húsbíl.

Get alveg staðfest það verandi hjá hringdu, hafandi áður verið hjá nova að þetta er ekki rétt. Er hjá hringdu núna út af ódýru 4g gagnamagni sem fylgir heimilistengingunni og sætti mig við verra 4G en það var hjá nova.Viggi skrifaði:Síminn er með besta dreifikerfið og hringdu eru í gegnum þá.
Þessi kort gera sammt ekki ráð fyrir álagi á dreifikerfinu, núna fyrir stuttu auglýstu nova 4.5g kerfi í eyjum, ég náði ca 200Mbita download hraða á því en á kvöldin og um helgar fór það niður í ca 50Mbit.mort skrifaði:Hægt að bera saman
https://www.siminn.is/forsida/simi/dreifikerfi
https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askr ... stusvaedi/
Þetta eru allavega uppfærð kort hjá okkur.
Annars reka Nova og Vodafone flesta senda saman, þannig ætti ekki að vera mikill munur á þeim. Í einhverjum tilfellum þá er t.d. Voda ekki inn á Nova sendi og öfugt sem gæti útskýrt mun