Excel sérfræðingar
Excel sérfræðingar
Sælir,
Fyrir mann sem er below average á Excel, einhver hér sem er well above average sem gæti komið með ráð með námskeið, kúrsa eða efni til að koma sér úr below í above og jafnvel advanced????
Bestu þakkir
Þessi average
Fyrir mann sem er below average á Excel, einhver hér sem er well above average sem gæti komið með ráð með námskeið, kúrsa eða efni til að koma sér úr below í above og jafnvel advanced????
Bestu þakkir
Þessi average
Re: Excel sérfræðingar
Ég myndi byrja á YouTube, ótrúlega mikið efni til þar sem myndi koma þér á annað level - einnig er mikið úrval á Udemy.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Excel sérfræðingar
finndu þér einhvern góðan dax kúrs á udemy eða á youtube, getur notað það einnig í power bi tólinu frá microsoft
5800x | dr pro 4 | RTX 3080ti |1tb PM981 | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b
Re: Excel sérfræðingar
Ég hef lært mikið á Excel á YouTube, t.d. ExcellsFun
Re: Excel sérfræðingar
Takk fyrir svörin Vaktarar, ég byrja á Youtube og býð eftir 90% discount á Udemy!
Re: Excel sérfræðingar
Gætirðu ímyndað þér Excel skjal sem myndi auðvelda þér eitthvað verk á vinnustaðnum eða í heimilislífinu, t.d. heimilisbókhaldinu? Segjum að þú værir kominn með basic skjal og þannig basic þekkingu á Excel. Gætirðu stöðugt útvíkkað þekkinguna með því að bæta við fídus ofan á fídus, þó að fídusinn sé óþarfi og hjálpi ekkert praktíst séð nema kannski marginally?
Þannig lærði ég á Excel upphaflega, með lokaútkomu sem skipti mig máli í nútíðinni og Google og kannski eina vel valda bók mér við hönd. Excel leiddi mig svo á endanum út í MS Access með sömu aðferðarfræði.
Ég gæti aldrei lært neitt af þessum kúrsum. Sennilega ert þú normal, en svona er ég.
Þannig lærði ég á Excel upphaflega, með lokaútkomu sem skipti mig máli í nútíðinni og Google og kannski eina vel valda bók mér við hönd. Excel leiddi mig svo á endanum út í MS Access með sömu aðferðarfræði.
Ég gæti aldrei lært neitt af þessum kúrsum. Sennilega ert þú normal, en svona er ég.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Re: Excel sérfræðingar
Ég er í Excel ca 60-70% af þeim tíma sem ég er tölvunni.
En ég nota þessa hérna YouTube rás að lágmarki einu sinni í viku (https://www.youtube.com/channel/UCJtUOo ... Ewii-R3cJA)
Bæði til að læra nýtt sem og til að rifja upp annað sem ég var búinn að gleyma.
Mæli hiklaust með henni.
En ég nota þessa hérna YouTube rás að lágmarki einu sinni í viku (https://www.youtube.com/channel/UCJtUOo ... Ewii-R3cJA)
Bæði til að læra nýtt sem og til að rifja upp annað sem ég var búinn að gleyma.
Mæli hiklaust með henni.
Re: Excel sérfræðingar
Þetta video er gull, Joel Spolsky fer yfir helstu grunn hugtökin á skemtilegan máta.
https://www.youtube.com/watch?v=0nbkaYsR94c&t=60s
https://www.youtube.com/watch?v=0nbkaYsR94c&t=60s
Re: Excel sérfræðingar
Djöfull er ég ánægður með ykkur, takk kærlega fyrir svörin! Þetta mun nýtast mér vel
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Excel sérfræðingar
https://www.mrexcel.com/GuðjónR skrifaði:https://fruexcel.is
Re: Excel sérfræðingar
Eins og margir hafa nefnt tjekka bara á YouTube og Udemy. Svo er excel kúrs á www.frami.is ef þú vilt fá skipulagðan kúrs á íslensku en ég hef ekki persónulega reynslu af honum svosem. Bara worth mentioning
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450