Verðhugmynd

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Verðhugmynd

Póstur af dezeGno »

Góðan daginn,
Veit ekkert hvort að þetta eigi heima hérna en getur einhver sagt mér hvaða verð væri sanngjarnt fyrir vél svipaða og þessa?

Intel i5 4460
24 GB RAM
MSI Z97 Gamung móðurborð
nVidia GTX 960 2GB
2 stk. SSD, 120GB og 240GB

Kv.
Last edited by dezeGno on Mið 16. Sep 2020 16:47, edited 1 time in total.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Verðhugmynd

Póstur af Klemmi »

Þegar þú ert kominn í svona gamlan búnað, þá fer kassinn og aflgjafinn að vega hlutfallslega þyngra.

En ég myndi áætla að ca. 30-40þús væri sanngjarnt, nema fyrrnefndir hlutir séu þeim mun flottari.
Last edited by Klemmi on Mið 16. Sep 2020 16:50, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara