Verðvaktin koma svo...

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
dragonis
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Staða: Ótengdur

Verðvaktin koma svo...

Póstur af dragonis »

Það vantar alveg Ryzen 3100 og 3300x á vaktina og einnig XT uppfærslurnar sem komu nýlega, einnig voru að koma stærri APU´s
Það er allt bloated í gömlum og nýjum Intel Örgjöfum en lítið verið að uppfæra AMD að manni finnst.
Bara að benda stjórninni á þetta gott að vera með puttana á púlsinum. Enda er þetta Vaktin \:D/
Last edited by dragonis on Þri 15. Sep 2020 22:46, edited 1 time in total.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðvaktin koma svo...

Póstur af GuðjónR »

Hvað segiði, er einhver stemning fyrir AMD? 8-[
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðvaktin koma svo...

Póstur af jonsig »

GuðjónR skrifaði:Hvað segiði, er einhver stemning fyrir AMD? 8-[
Ertu að jóka?
Alveg sumir hérna sem nota tölvuna í annað en 1080p gaming, þá er intel enganvegin málið í flestum tilfellum...
Last edited by jonsig on Þri 15. Sep 2020 22:34, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Verðvaktin koma svo...

Póstur af audiophile »

Já vantar alveg smá AMD ást.

Svo styttist í Zen3 \:D/
Have spacesuit. Will travel.

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Verðvaktin koma svo...

Póstur af MrIce »

AMD? Er það eitthvað sem þú setur á brauð? :guy :guy
-Need more computer stuff-

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Verðvaktin koma svo...

Póstur af Mossi__ »

MrIce skrifaði:AMD? Er það eitthvað sem þú setur á brauð? :guy :guy
Það er svona eins og brauðrist.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðvaktin koma svo...

Póstur af jonsig »

Mossi__ skrifaði:
MrIce skrifaði:AMD? Er það eitthvað sem þú setur á brauð? :guy :guy
Það er svona eins og brauðrist.
Ertu búinn að bera saman TDP á zen2 og 10th gen nýlega ? :catgotmyballs
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Verðvaktin koma svo...

Póstur af MrIce »

Gaman að sjá hvað AMD er að gera góða hluti þessa dagana, ég bara gat ekki stillt mig í morgun að setja þetta inn :P :sleezyjoe
-Need more computer stuff-
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Verðvaktin koma svo...

Póstur af audiophile »

Mossi__ skrifaði:
MrIce skrifaði:AMD? Er það eitthvað sem þú setur á brauð? :guy :guy
Það er svona eins og brauðrist.
Ristavél.

:megasmile
Have spacesuit. Will travel.

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Verðvaktin koma svo...

Póstur af Mossi__ »

audiophile skrifaði:
Mossi__ skrifaði:
MrIce skrifaði:AMD? Er það eitthvað sem þú setur á brauð? :guy :guy
Það er svona eins og brauðrist.
Ristavél.

:megasmile
Nei.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðvaktin koma svo...

Póstur af Hannesinn »

Brand-loyal Intel menn sjá fram á mögur ár á næstunni, því að AMD er einfaldlega að rassskella Intel harkalega á næstum öllum vígstöðvum.

Intel er núna að borga fyrir þessa ömurlegu 5-7th gen örgjörva sem allir voru eins lítið effort og þeir gátu sett í nýja örgjörva vegna samkeppnisskorts, ásamt því að sinna ekki vöruþróun nægilega vel, aftur, vegna samkeppnisskorts.

Settu bara inn alla AMD örgjörvana, þeir eru að seljast betur en Intel örgjörvar á flestum enthusiast mörkuðum þessa dagana. :)
Last edited by Hannesinn on Mið 16. Sep 2020 11:10, edited 1 time in total.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Verðvaktin koma svo...

Póstur af kunglao »

AMD eru að gera frábæra hluti í Örgjörvaheiminum að mínu mati.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Verðvaktin koma svo...

Póstur af Mossi__ »

Ég er alveg hjartanlega sammála ykkur. AMD er að taka Intel í bakaríið.

Þegar ég uppfæri, þá verður það tvímælalaust AMD. Er búinn að vera að.. girnast.. AMD síðan fyrstu Ryzen kynningunni :D
Svara