Prenta límmiða í litlu magni?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Prenta límmiða í litlu magni?

Póstur af Njall_L »

Þekkir einhver til aðila sem getur tekið að sér að prenta límmiða í litlu magni?

Mig vantar að prenta 6stk af ferhyrndum límiðum sem eru um 12 fercentimetrar að stærð. Á þeim á að vera texti og mynd en allt í einum lit. Liturinn þarf að vera svartur texti á hvítum límmiða eða hvítur texti á glærum límmiða.

Ég myndi vilja hafa áferðina á miðunum glansandi og prentunina þannig að hún geti ekki upplitast með tímanum

Einnig ef einhver veit um aðferð til að gera þetta heimavið þá má endilega deila henni :happy
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Finni
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 08. Mar 2014 08:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Prenta límmiða í litlu magni?

Póstur af Finni »

Myndi gá hvort FabLab hafi ekki aðstöðu í svona. (https://www.fablab.is/starfsstodvar/reykjavik/)

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Prenta límmiða í litlu magni?

Póstur af Opes »

Ég hef notað StickerApp.
Svara