Hversu flottur er Motorola Razr 5G ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hversu flottur er Motorola Razr 5G ?

Póstur af GuðjónR »

Mjög flottur!
Magnað hvernig þeir blanda saman fortíðinni og nútímanum.
Mér finnst þetta töff!

https://www.gsmarena.com/motorola_razr_5g-10410.php


mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Staða: Ótengdur

Re: Hversu flottur er Motorola Razr 5G ?

Póstur af mjolkurdreytill »

Er þetta annar 400 þúsund króna sími ?

Viðbót:

1500 $ sími ~ 250 þús ISK
Last edited by mjolkurdreytill on Mið 09. Sep 2020 22:18, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu flottur er Motorola Razr 5G ?

Póstur af GuðjónR »

mjolkurdreytill skrifaði:Er þetta annar 400 þúsund króna sími ?

Viðbót:

1500 $ sími ~ 250 þús ISK
Þú græðir þá 120 þúsund.
Ætlarðu að fá bland í poka fyrir afganginn?

mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Staða: Ótengdur

Re: Hversu flottur er Motorola Razr 5G ?

Póstur af mjolkurdreytill »

GuðjónR skrifaði:
mjolkurdreytill skrifaði:Er þetta annar 400 þúsund króna sími ?

Viðbót:

1500 $ sími ~ 250 þús ISK
Þú græðir þá 120 þúsund.
Ætlarðu að fá bland í poka fyrir afganginn?
Græði og daginn og grilla á kvöldin.

Þetta er samt svona meira en 200 þúsund krónum meira en ég myndi nenna að borga fyrir símtæki.

Ekki það að síminn sé ljótur, bara ekki 250 þúsund króna virði í mínum augum.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu flottur er Motorola Razr 5G ?

Póstur af GuðjónR »

mjolkurdreytill skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mjolkurdreytill skrifaði:Er þetta annar 400 þúsund króna sími ?

Viðbót:

1500 $ sími ~ 250 þús ISK
Þú græðir þá 120 þúsund.
Ætlarðu að fá bland í poka fyrir afganginn?
Græði og daginn og grilla á kvöldin.

Þetta er samt svona meira en 200 þúsund krónum meira en ég myndi nenna að borga fyrir símtæki.

Ekki það að síminn sé ljótur, bara ekki 250 þúsund króna virði í mínum augum.
Sammála, hefði verið til í að skoða 50k fyrir töffaraskapinn en aldrei 250 :)

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: Hversu flottur er Motorola Razr 5G ?

Póstur af Kristján Gerhard »

GuðjónR skrifaði:
mjolkurdreytill skrifaði:Er þetta annar 400 þúsund króna sími ?

Viðbót:

1500 $ sími ~ 250 þús ISK
Þú græðir þá 120 þúsund.
Ætlarðu að fá bland í poka fyrir afganginn?
Græða?!? Er það ekki eins og að fara á skyndibitastað í hádeginu fyrir tvö þúsundkall og halda því fram að maður hafi sparað fimmhundruðkallinn sem maturinn í mötuneytinu kostar?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu flottur er Motorola Razr 5G ?

Póstur af GuðjónR »

Kristján Gerhard skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mjolkurdreytill skrifaði:Er þetta annar 400 þúsund króna sími ?

Viðbót:

1500 $ sími ~ 250 þús ISK
Þú græðir þá 120 þúsund.
Ætlarðu að fá bland í poka fyrir afganginn?
Græða?!? Er það ekki eins og að fara á skyndibitastað í hádeginu fyrir tvö þúsundkall og halda því fram að maður hafi sparað fimmhundruðkallinn sem maturinn í mötuneytinu kostar?
Tókstu þetta bókstaflega? :face :evillaugh

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: Hversu flottur er Motorola Razr 5G ?

Póstur af Kristján Gerhard »

GuðjónR skrifaði:
Kristján Gerhard skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mjolkurdreytill skrifaði:Er þetta annar 400 þúsund króna sími ?

Viðbót:

1500 $ sími ~ 250 þús ISK
Þú græðir þá 120 þúsund.
Ætlarðu að fá bland í poka fyrir afganginn?
Græða?!? Er það ekki eins og að fara á skyndibitastað í hádeginu fyrir tvö þúsundkall og halda því fram að maður hafi sparað fimmhundruðkallinn sem maturinn í mötuneytinu kostar?
Tókstu þetta bókstaflega? :face :evillaugh
Eins bókstaflega og svarið gefur til kynna. Átti ég að setja :megasmile ?
Svara