Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Póstur af GuðjónR »

Er þetta eðlileg hnignun á MacBook Air 2020 rafhlöðu síðan 15.05 rétt tæpir 4 mánuðir en batteríð er fallið í 89.3%?
-linkur-
Viðhengi
Screenshot 2020-09-05 at 08.14.02.png
Screenshot 2020-09-05 at 08.14.02.png (533.84 KiB) Skoðað 1415 sinnum
Screenshot 2020-09-05 at 09.14.02.png
Screenshot 2020-09-05 at 09.14.02.png (153.31 KiB) Skoðað 1415 sinnum
Screenshot 2020-09-05 at 09.06.12.png
Screenshot 2020-09-05 at 09.06.12.png (144.65 KiB) Skoðað 1415 sinnum
Screenshot 2020-09-05 at 09.14.15.png
Screenshot 2020-09-05 at 09.14.15.png (109.54 KiB) Skoðað 1415 sinnum

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Póstur af Mossi__ »

Langt frá því.

Taka backup og bruna með hana beint í ábyrgð.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Póstur af Hjaltiatla »

Nope , tékkaðu á ábyrgðinni.
3-5 ár eru raunhæfar væntingar á að batterý endist að mínu viti.

https://batterycare.net/en/guide.html
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Póstur af GuðjónR »

Já mér finnst þetta skrítið í ljósi þess að ársgamli iPhone sem ég er með er í 103% og tveggja ára sími konunnar er í 90% og þriggja ára sími hjá pjakknum er í 84%
Viðhengi
Screenshot 2020-09-05 at 13.10.51.png
Screenshot 2020-09-05 at 13.10.51.png (92.3 KiB) Skoðað 1285 sinnum
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Póstur af jonsig »

Þetta er samt steady decline á chartinu hjá þér. Ertu mikið að geyma dótið bara í hleðslu eða ertu oft að nota bara 10-20% af hleðslunni og stinga svo aftur í hleðslu?
Last edited by jonsig on Lau 05. Sep 2020 17:04, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Póstur af GuðjónR »

jonsig skrifaði:Þetta er samt steady decline á chartinu hjá þér. Ertu mikið að geyma dótið bara í hleðslu eða ertu oft að nota bara 10-20% af hleðslunni og stinga svo aftur í hleðslu?
Jú er kannski fullmikið með hana tengda á þráðin ...

En ég fann út úr þessu!
Það er kominn nýr fídus í macOS sem kallast „Battery Health“ en því er ætla að lengja líftíma raflöðunnar með því að fullhlaða aldrei batteríið...
Ég afhaka það endurræsti og tæmdi rafhlöðuna og hlóð aftur í botn og þá poppar hún í 97.1% / 99.8% sem er bara nokkuð gott held ég.
Viðhengi
Screenshot 2020-09-07 at 17.11.35.png
Screenshot 2020-09-07 at 17.11.35.png (353.46 KiB) Skoðað 1077 sinnum
Screenshot 2020-09-07 at 17.28.41.png
Screenshot 2020-09-07 at 17.28.41.png (438.85 KiB) Skoðað 1077 sinnum

Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Póstur af Bourne »

Ég var að pæla það sama og JónSig, það fer mjög illa með þessa rafhlöðu að vera fullhlaðin 24/7.
Ef ætlunin er að hafa vélarnar alltaf í sambandi væri best að setja batterí threshhold í ca 80% og ekki hlaða yfir það.

Það er ástæða fyrir því að Apple reynir að geyma að hlaða símana uppí 100% á nóttinni þangað til rétt áður en fólk vaknar.

AMK taka vélarnar úr sambandi þegar maður stendur upp og vélin ekki í notkun.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Póstur af Hjaltiatla »

Eftir því sem ég best veit þá eru Lithium batterí með vörn (auka rás/circuit) sem köttar á strauminn áður en batterí nær 100% hleðslu.
Ef maður ætlar að passa uppá batterí og vera með vél alltaf í sambandi þá er eflaust hentugast að taka batteríið úr vélinni (en hver nenir því svo sem).
Last edited by Hjaltiatla on Mán 07. Sep 2020 17:53, edited 1 time in total.
Just do IT
  √

Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Póstur af Bourne »

Hjaltiatla skrifaði:Eftir því sem ég best veit þá eru Lithium batterí með vörn (auka rás/circuit) sem köttar á strauminn áður en batterí nær 100% hleðslu.
Ef maður ætlar að passa uppá batterí og vera með vél alltaf í sambandi þá er eflaust hentugast að taka batteríið úr vélinni (en hver nenir því svo sem).
Það köttar auðvitað á strauminn svo að þú yfirhlaðir ekki batteríið og það springi.
Það breytir því ekki að það er töluverður þrýstingur á batteríinu þegar það er í 100%.

Það tekur lengri tíma og meiri orku að hlaða batterí úr 50% í 60% heldur en 90% í 100%.
Líki þessu oft við vatnsblöðru, þegar þú er 100% full og útþanin verður hún töluvert fljótari aum heldur en ef hún er 80% full.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Póstur af jonsig »

Síðan er kkassískt að skemma batterí með chonlong skíta hleðslutæki, en apple meiga eiga að þeir gera hugsanlegum chonglong eigendum erfitt fyrir að nota það.

Þá er ég að tala um hleðslutæki með skíta spennureglun
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Póstur af GuðjónR »

Já ég ætla að hætta að hafa tölvuna alltaf í straum, en þessi nýji fídus hjá Apple er sniðugur, kemur í veg fyrir óþarfa álag á batteríið. En ef maður virkilega þarf að fylla það þá er bara að slökkva á þessari vörn tímabundið. Þessi batterí eru hönnuð til að þola 1000 cycle's þannig að það þarf ekkert að spara þau.

Jónsig, eru Apple straumbreytarnir góðir eða slæmir að þínu mati?
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Póstur af jonsig »

Spennugjafarnir frá þeim sem ég hef skoðað eru rock solid með topp íhlutum. Þykja kannski ekki bestir vegna apple eru engir sérstakir aðdáendur allrar hraðhleðslu og hafa svosem ástæðu til.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara