Póst forwarding þjónustur frá USA

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
gylli251
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 08. Okt 2014 20:36
Staða: Ótengdur

Póst forwarding þjónustur frá USA

Póstur af gylli251 »

Er einhver hér innanlands sem notar þessar þjónustur? t.d shopusa, myus osfv.

Er hægt að treysta þeim fyrir dýrari raftækjum?

Endilega deilið ykkar reynslum og hvaða fyrirtæki þið hafið notað.
Last edited by gylli251 on Lau 05. Sep 2020 11:03, edited 2 times in total.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Póst forwarding þjónustur frá USA

Póstur af Hjaltiatla »

Notaði MyUs fyrir einhverjum árum síðan, virkaði mjög vel t.d þegar ég þurfti að sameina pakka í einn pakka (hentar pottþétt vel í kóvitinu). Tek eftir að þeir bjóða uppá Premium áskrift á 7$ án þess að binda sig í árlega áskrift (það var þannig áður fyrr hjá þeim).
Fínasta þjónusta (þó þeir hafi ekki verið ódýrastir).
Just do IT
  √
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Póst forwarding þjónustur frá USA

Póstur af brain »

Hef notað https://www.nybox.com/ í um 5 ár

100 %.

Tekið dýrar vörur og eins safnað vörum saman frá ólíkum birgjum.

Senda allt með DHL.
Last edited by brain on Lau 05. Sep 2020 12:21, edited 1 time in total.

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Póst forwarding þjónustur frá USA

Póstur af Viggi »

Verð að vara við myus keypti mér skrifborðstól og fékk hann hongað og ekkert mál svo 2 vikum eftir að hann kom þá fék ég tilkinningu um eithvað nike drasl upp á 120 dollara væri á leiðinni til mín og var tekið 27 dollara af paypal. Margreyndi að ná í support og live chat og ekkert svar. Endaði með að hafa beint samband við paypal
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Póst forwarding þjónustur frá USA

Póstur af lifeformes »

notaði myus fyrir ári síðan til að flytja inn Martin Logan hátalara frá usa og það var ca. vika að mig minnir, ekkert vesen og var ódýrara en ég bjóst við.

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Póst forwarding þjónustur frá USA

Póstur af Opes »

Hef betri reynslu af Shipito en MyUS.
Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Staða: Ótengdur

Re: Póst forwarding þjónustur frá USA

Póstur af razrosk »

Nota MyUS, mjög góð þjónusta, taka myndir af öllu fyrir og eftir endurpökkun (ef hakað er við), ef einhvað eyðileggst og maður er með hakað fyrir insurance (2.99 per $100 of coverage.), tekur maður einfaldlega mynd af þvi, sendir og fær endurgreitt fyrir hlutin frá þeim á nokkrum dögum. Mæli bara með að fá sennt með DHL. Veit ekki hversu mörg hundruð pakka ég hef fengið, DHL eru langbestir og fljótastir. Allt annað á Íslandi (ISL Póstur, Fedex -aka icetransport, UPS) er verra en blautt rusl.
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Póst forwarding þjónustur frá USA

Póstur af Hjaltiatla »

Var að prófa Myus.com aftur (30 daga frítt premium trial)

Fatakaup - Nokkrar sendingar sameinaðar í einn pakka frá Amazon og Levis
2 stk gallabuxur, Boxerar 5 stk,5 stk bolir + 2 stk stuttbuxur + belti + veski, 1 stk bolur, 2 stk bolir 1 stk long sleeved shirt , 1 stk 12 pör af sokkum
,2 stk skyrtur + 1 stk jakki

Myus.com Verð = 85$ Ef ég hefði valið að nota Amazon til að senda til Íslands beint þá hefði þetta kostað nokkur hundruð dollara. Ætti að fá sent til mín með Fed-ex eftir 2-5 daga.
Mynd
Last edited by Hjaltiatla on Lau 17. Apr 2021 11:58, edited 2 times in total.
Just do IT
  √
Svara