Núna langar mig að hafa hluti eins og klukkur í mismunandi borgum þar sem ég sé þær auðveldlega og mögulega einhver hardware stats.
Hverju mæla menn í þessu sem er ekki að nota mikla resources og er eitthvað spy-/mal-/bloatware rusl.
Fyrirfram þakkir!
