G29 í Costco?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
thordur03
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mið 18. Mar 2020 00:34
Staða: Ótengdur

G29 í Costco?

Póstur af thordur03 »

Veit einhver hér hvort Costco selur enþá G29?

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: G29 í Costco?

Póstur af Sinnumtveir »

Nöldur dagsins: er of erfitt að láta fylgja með, í einu til þremur orðum, hvað í fjandanum G29 er?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: G29 í Costco?

Póstur af worghal »

Sinnumtveir skrifaði:Nöldur dagsins: er of erfitt að láta fylgja með, í einu til þremur orðum, hvað í fjandanum G29 er?
ef þú veist ekki hvað það er, þá ert þú ekki að fara að svara spurningunni hans.
annars er þetta Logitech bílastýri og pedalar fyrir pc og leikjatölvur.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: G29 í Costco?

Póstur af Dropi »

Selja þeir eitthvað eins og HOTAS eða joysticks líka í Costco? verst að ég er svo langt í burtu og engin leið að fletta upp hjá þeim
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: G29 í Costco?

Póstur af blitz »

Dropi skrifaði:Selja þeir eitthvað eins og HOTAS eða joysticks líka í Costco? verst að ég er svo langt í burtu og engin leið að fletta upp hjá þeim
Hef ekki séð annað en G29 - sendu þeim bara email, þeir eru snöggir að svara.
PS4
Svara