Verð á MacBook Air

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Verð á MacBook Air

Póstur af ColdIce »

Kvöldið

Ég er með MB Air early 2015 sem var keypt í lok 2016 minnir mig og notuð eina önn í skóla. Hún er eins og ný og var alltaf í hulstri. Ég setti nýjan ssd disk í hana síðasta vetur.

Hvað get ég fengið fyrir hana?
Langar að selja hana og fá einhvern Windows lappa fyrir strákinn minn til að leika sér í minecraft
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Verð á MacBook Air

Póstur af Njall_L »

Er hún með 8GB eða 4GB RAM, hversu stór er SSD diskurinn (hvernig SSD?) og hvað er cycle count á rafhlöðunni?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Verð á MacBook Air

Póstur af ColdIce »

Njall_L skrifaði:Er hún með 8GB eða 4GB RAM, hversu stór er SSD diskurinn (hvernig SSD?) og hvað er cycle count á rafhlöðunni?
8gb
250gb Aura Pro X2 ssd
Cycle count 50(condition normal)
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Verð á MacBook Air

Póstur af Njall_L »

ColdIce skrifaði:
Njall_L skrifaði:Er hún með 8GB eða 4GB RAM, hversu stór er SSD diskurinn (hvernig SSD?) og hvað er cycle count á rafhlöðunni?
8gb
250gb Aura Pro X2 ssd
Cycle count 50(condition normal)
Ég myndi setja 90-100k á svona vél og byrja þar en búast við að hún seljist á bilinu 75-100k, fer aðeins eftir framboði/eftirspurn hverju sinni.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Svara