Átt þú 10th Gen Intel CPU? Kíktu þá inn.

Svara
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Átt þú 10th Gen Intel CPU? Kíktu þá inn.

Póstur af Templar »

Sælir

Er með Gigabyte Z490 Elite AC, er með coil whine handhófskennt, óþolandi þegar það byrjar, getur samt liðið slatta tími á milli en þegar.... úff.

1. Þið sem eruð með 10700 eða hærra, hvaða borð eru þið með og eruð þið ánægðir eða óánægðir og þá með hvað?
2. Hafið þið farið inn í BIOS og slökkt á Multi Core Enhancement, þeas. að borðið leyfir boost á alla kjarnanna? Ég gerði það enda vil ekki OC með tilheyrandi auka hita fyrir algjörlega minimal gain enda er þetta gaming PC og fyrir mig er stöðugleiki mun mikilvægara en 2-4% í hraða.
3. Gert eitthvað annað á borðunum eða stillingum sem ykkur fannst skipta máli?

Öll neikvæðni og non relevant innlegg afþökkuð.

Takk.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú 10th Gen Intel CPU? Kíktu þá inn.

Póstur af mercury »

Ekki með osvipaða vél og þú en er með maxjmus formula mjog sáttur með það þar sem það hefur ekki verið með neitt múður en er svo sem lítið farinn að láta reyna á það. Ekki orðið var við neitt coil whine nema einhvað smá frá skjákortunum "var lika fyrir uppfærslu"
bios hjá mér er svo til stock fyrir utan þetta basic xmp. get ekki séð að 10th gen sé að hitna neitt mikið meir en 9th. á auto keyri hann 4.9ghz 60ish i leikjum.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú 10th Gen Intel CPU? Kíktu þá inn.

Póstur af jonsig »

Eftir því sem ég kemst næst þá eru þetta hönnunargallar og nýtt replacment lagar oft ekki neitt. Þessir buck reglar á móbós (vrm) eru hannaðir til að vinna á ákveðinni tíðni,því hærri sem hún er því minni þétta og spólur þarf til að regla spennuna á cpu. Sumir floppa á að hafa þessa tíni utan heyranlegra marka, en það getur verið flókið þar sem tíðnir rokka upp og niður í takt við álagið á cpu. Stundum geta þetta verið gallar í þéttum sem getur framkallað þétta söngl.. eða spólan getur verið að hreyfast á heyranlegri tíðni í takt við hverfisegulsviðið, einnig geta viðbótar componentar farið að resonatea líka vegna vankannta í hönnuninni á prentinu.
Last edited by jonsig on Mið 26. Ágú 2020 09:21, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú 10th Gen Intel CPU? Kíktu þá inn.

Póstur af Templar »

Maximus Formula er líka algert Uber MB og ætti varla að geta klikkað, Gigabyte er hins vegar í vanda og líklega um hönnunarmál, sbr. Jonsig, að ræða þar sem að ég finn kvartanir yfir coil whine á næstum allri Z490 línunni þeirra.
Tími ekki mikið yfir 50K í móðurborð, vil þau helst með engu WIFI og aukadóti, vil hins vegar skothelt spennuvirki og VRM hönnun, nota t.d. external USB DAC fyrir hljóð til að tryggja betri gæði og fleira, nota svo aldrei RAID, er með alvöru NAS fyrir backup etc. Það hangir þó saman, gott spennuvirki, VRM og fítusar sem ég nota ekki.
Það er svo ekkert hægt að nota heimasíður framleiðenda til að meta borðin lengur, maður er algerlega háður gaurum á YT fyrir ekta umsagnir, rýni og prófanir.
Hugmyndir af móðurborði með fáa fítusa en spennuvirki sem er medium+?
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú 10th Gen Intel CPU? Kíktu þá inn.

Póstur af mercury »

Templar skrifaði:Maximus Formula er líka algert Uber MB og ætti varla að geta klikkað, Gigabyte er hins vegar í vanda og líklega um hönnunarmál, sbr. Jonsig, að ræða þar sem að ég finn kvartanir yfir coil whine á næstum allri Z490 línunni þeirra.
Tími ekki mikið yfir 50K í móðurborð, vil þau helst með engu WIFI og aukadóti, vil hins vegar skothelt spennuvirki og VRM hönnun, nota t.d. external USB DAC fyrir hljóð til að tryggja betri gæði og fleira, nota svo aldrei RAID, er með alvöru NAS fyrir backup etc. Það hangir þó saman, gott spennuvirki, VRM og fítusar sem ég nota ekki.
Það er svo ekkert hægt að nota heimasíður framleiðenda til að meta borðin lengur, maður er algerlega háður gaurum á YT fyrir ekta umsagnir, rýni og prófanir.
Hugmyndir af móðurborði með fáa fítusa en spennuvirki sem er medium+?
MSI unify 100% buildzoid gaf þvi mjog goda doma
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú 10th Gen Intel CPU? Kíktu þá inn.

Póstur af jonsig »

Buildzoid .. omg

Hann náði að plata mig næstum... en þá fór hann að slengja upp einhverjum formúlum sem hann gat ekki reiknað, eða bakkaði með þær eins og þær væru of flóknar fyrir áhorfendurna, og þetta litla sem hann þóttist reikna var bara eitthvað BS. Missti dálítið MIKIÐ álit á gamersnexxus að para sig við einhvern hack þegar hann gæti örugglega fengið einhverja real gaura með sér í þetta.
Last edited by jonsig on Mið 26. Ágú 2020 14:11, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú 10th Gen Intel CPU? Kíktu þá inn.

Póstur af pepsico »

jonsig þetta er svolítið eins og að gagnrýna listflugmann fyrir að vera ekki flugverkfræðingur. Hans reynsla er byggð á því að nota búnaðinn til hins ítrasta. Eins og þú segir sjálfur þá fer maður eitthvað annað ef maður vill vita rafmagnsverkfræðina á bakvið þetta.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú 10th Gen Intel CPU? Kíktu þá inn.

Póstur af jonsig »

Hann spilar sig sem einhvern þannig, það er mitt vesen amk
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú 10th Gen Intel CPU? Kíktu þá inn.

Póstur af Templar »

Jonsig, hvernig dælu varstu með? Er að spá í Aqua Computer, nýju D5 frá þeim og forðabúr. Hvað heldurðu? Vil alltaf halda hávaða niðri.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Svara