Er pústið að losna?

Allar tengt bílum og hjólum
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er pústið að losna?

Póstur af GuðjónR »

Leiðindar hljóð á lágum snúning við áreynslu.
Hljómar þetta ekki eins og pústið sé laust einhversstaðar?
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af Danni V8 »

Ekki ósennilegt. Þessir bílar eru með pústklemmur sem halda saman fremri og aftari partinum sem eiga til að ryðga sundur með tímanum. Kemur aðeins dýpra hljóð þegar þetta er dottið í sundur og svo liggur það að hluta til utaní bita sem er boltaður við bodyið og getur búið til mjög hávær hljóð.

Myndi samt láta kíkja á þetta til að vera viss. Mögulega þarf bara nýja klemmu og þetta er komið í lag.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af GuðjónR »

Kíkti undir til að athuga með þessar klemmur, og hvað kemur í ljós :dead
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af audiophile »

Þessi blessaða sjálfrennireið þín heldur bara áfram að gefa :megasmile

En þetta er svosem ekki óeðlilegt viðhald á svona bíl.
Have spacesuit. Will travel.

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af Dóri S. »

:lol: Haha, flestir hefðu sennilega lagst á hnén og tékkað á pústinu áður en þeir póstuðu vídeói. En núna veistu allavega hvað er að bílnum, og við líka. :)
Last edited by Dóri S. on Sun 23. Ágú 2020 20:28, edited 1 time in total.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af GuðjónR »

Dóri S. skrifaði::lol: Haha, flestir hefðu sennilega lagst á hnén og tékkað á pústinu áður en þeir póstuðu vídeói. En núna veistu allavega hvað er að bílnum, og við líka. :)
hehehe ég gerði það, það var ekki fyrr en Danni fór að tala um pústklemmur að ég skreið undir bílinn og sá rörið í sundur nákvæmlega fyrir miðju :hmm
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af Danni V8 »

Haha. Easy fix allavega. Getur keypt svona klemmur í Bílanaust, bara mæla sverleikann á pústinu.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af arons4 »

Haha ætlar þessi bíll aldrei að vera til friðs.

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af Mossi__ »

arons4 skrifaði:Haha ætlar þessi bíll aldrei að vera til friðs.
Sem Skoda eigandi verð ég einmitt hræddari og hræddari við hvern þráð sem GuðjónR startar.
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af Plushy »

Finnst svo geggjað hvað Danni var 1000000% on point þarna :D
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af GuðjónR »

Plushy skrifaði:Finnst svo geggjað hvað Danni var 1000000% on point þarna :D
Já, það hefur aldrei klikkað að spyrja Vaktara ráða.

Sjáið þessa fegurð!
Viðhengi
21.21.26.png
21.21.26.png (3.46 MiB) Skoðað 4586 sinnum

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af Tbot »

Ef ég sé ekki betur þá er kallinn á nærri 50 þar sem er 30 km svæði
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af Zorglub »

Tbot skrifaði:Ef ég sé ekki betur þá er kallinn á nærri 50 þar sem er 30 km svæði

Held hann hafi ennþá verið eitthvað æstur yfir að ég hafi hitt á hann fyrr um daginn :megasmile

Mynd
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af Danni V8 »

Zorglub skrifaði:
Tbot skrifaði:Ef ég sé ekki betur þá er kallinn á nærri 50 þar sem er 30 km svæði

Held hann hafi ennþá verið eitthvað æstur yfir að ég hafi hitt á hann fyrr um daginn :megasmile

Mynd
Langt síðan ég hef spilað Pubg en síðan hvenær er hægt að sjá nöfnin hjá fólki á minimapinu? :O
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af Dropi »

Danni V8 skrifaði:
Zorglub skrifaði:
Tbot skrifaði:Ef ég sé ekki betur þá er kallinn á nærri 50 þar sem er 30 km svæði

Held hann hafi ennþá verið eitthvað æstur yfir að ég hafi hitt á hann fyrr um daginn :megasmile

Mynd
Langt síðan ég hef spilað Pubg en síðan hvenær er hægt að sjá nöfnin hjá fólki á minimapinu? :O
Það hefur alltaf verið hægt í replay mode :)
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af GuðjónR »

Zorglub skrifaði:
Tbot skrifaði:Ef ég sé ekki betur þá er kallinn á nærri 50 þar sem er 30 km svæði

Held hann hafi ennþá verið eitthvað æstur yfir að ég hafi hitt á hann fyrr um daginn :megasmile

Mynd
Glöggur á hraðanum!!
Varst það þú sem náðir mér þarna? :wtf
Flott screenshot :)

p.s. man vel eftir þessu roundi, þú ert væntanlega með nickið Snarfari, 10 sec síðar varst þú drepinn :baby
Last edited by GuðjónR on Þri 25. Ágú 2020 09:40, edited 1 time in total.
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Er pústið að losna?

Póstur af Zorglub »

GuðjónR skrifaði:
p.s. man vel eftir þessu roundi, þú ert væntanlega með nickið Snarfari, 10 sec síðar varst þú drepinn :baby
Ha ha já, varð alltof graður og ætlaði að klára þann síðasta á núlleinni :sleezyjoe
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Svara