Er einhver einföld leið til að losna við static sound úr 2.0 tölvuhátulurum sem eru tengdir með AUX í sjónvarp ?
lætin eru orðin aðeins meiri en ég þoli og er að velta fyrir mér hvort það sé til einföld lausn á þessu.
Static sound í hátölurum
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Static sound í hátölurum
Hvernig spennir er á tölvuhátölurunum?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Static sound í hátölurum
Svona hátalarar bara gamla gerðin.
https://thonet-vander.com/us/product/kurbis-bt/
Spennubreytirinn er innbyggður.
https://thonet-vander.com/us/product/kurbis-bt/
Spennubreytirinn er innbyggður.
Re: Static sound í hátölurum
Búinn að prófa þetta basic? Nýja snúru, prófa aðra hátalara og þess háttar? Reyna þá að einangra vandamálið við TV eða hátalara
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Static sound í hátölurum
Þetta er vesen. Ef þetta er ekki vesen á AUX tengingunni þá þarftu einangrunarspenni mili tv eða hátalarna. En þeir kosta.. annars er ég orðinn ryðgaður í fræðunum. Pæla hvort þetta sé flökkustraumur gegnum sameiginlega neutral vírinn í húsinu hjá þér
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
- Staða: Ótengdur
Re: Static sound í hátölurum
Stundum er orsökin fyrir suði léleg/engin jarðtenging á tækjum.
Er suð ef þú tengir eitthvað annað við hátalarana?
Er suð ef þú tengir ekki neitt við hátalarana?
Er suð ef þú tengir eitthvað annað við hátalarana?
Er suð ef þú tengir ekki neitt við hátalarana?
Re: Static sound í hátölurum
ef þetta hefur verið að versna án þess að setuppinu hafi verið breytt er einhver íhlutur að gefa sig. mögulega þéttir í spennugjafa.