Verð fyrir 2080 Ti þegar nýju kortin koma?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
draconis
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Staða: Ótengdur

Verð fyrir 2080 Ti þegar nýju kortin koma?

Póstur af draconis »

Hæ hó.

Ég ætla að endurselja 2080 Ti Windforce kortið mitt sem ég keypti bara í desember í fyrra, líklegast allir sem ætla að fá sér 3080 Ti að fara að endurselja á sama tíma haha :D hvað er maður að fara að selja nokkra mánaða gamalt 2080 Ti Windforce sem verður í öllum original pakkningum á þegar nýju kortin eru kominn. Líklega fleirri sem eru í sömu pælingonum að velta sér fyrir þessu líka :).

Og annað, hefur einhver glóru á hversu lángan tíma Rog og Evga mun komast í búðir eftir að nýja línan er komin? erum við að tala um einhverja mánuði eftirá? ef einhver hefur fylgst með svona tímalínum áður :)

Trihard
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir 2080 Ti þegar nýju kortin koma?

Póstur af Trihard »

Ég held að verðið fari eftir því hversu mikið fólk er tilbúið að borga fyrir það, sá einn náunga reyna að selja 2080 ti’inn sinn á 165k fyrir 2 vikum, veit ekki hvort það seldist á því verði samt.
Svo ég held að eitthvað í kringum 150k-160k í byrjun væri gott asking price svo mun það kannski detta niður í 100-120k því lengur sem maður bíður. 1080 ti notað í dag er selt á ca. 65k.

Mig skilst allavega að öll custom kortin séu tilbúin til að koma út á sama tíma og Founders Edition kortin en þau seljast öll upp á stuttum tíma sérstaklega núna i kringum covid þegar artificial scarsity er svo vinsælt á meðal fyrirtækja.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir 2080 Ti þegar nýju kortin koma?

Póstur af jonsig »

Finnst þessi nvidia kort orðin full dýr. Fæ mér Big navi þegar þau koma út.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
draconis
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir 2080 Ti þegar nýju kortin koma?

Póstur af draconis »

jonsig skrifaði:Finnst þessi nvidia kort orðin full dýr. Fæ mér Big navi þegar þau koma út.
Er sammála, Þau mættu fara að verða ódýrari
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir 2080 Ti þegar nýju kortin koma?

Póstur af GullMoli »

Félagi minn keypti notað 2080ti kort á 150þús fyrir 2+ mánuðum
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir 2080 Ti þegar nýju kortin koma?

Póstur af audiophile »

Ég fór í AMD 5700XT í fyrra því Nvidia kortin voru orðin frekar dýr miðað við afköst. Sé alls ekki eftir því. Verður gaman að sjá hvort Big Navi geti hrist aðeins betur upp í þessu.
Have spacesuit. Will travel.
Svara