3.5" Dokka (ITE, P ATA , Parallel 40 pinna)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

3.5" Dokka (ITE, P ATA , Parallel 40 pinna)

Póstur af Hlynzi »

Vantar að athuga 2 harða diska sem ég fékk og athuga hvort það séu einhver gögn á þeim sem vert er að geyma, svo spurning hvort einhver geti tekið það að sér eða er til í að selja mér dokku í þetta, þeir eru með eldra P-ATA tenginu.
Hlynur

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 3.5" Dokka (ITE, P ATA , Parallel 40 pinna)

Póstur af Tbot »

Gæti orðið hausverkur, held að það séu ekki margar af þessum gömlu dokkum sem hafa win10 stuðning
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3.5" Dokka (ITE, P ATA , Parallel 40 pinna)

Póstur af gnarr »

svo lengi sem Windows styður USB ætti þetta ekki að vera vandamál.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: 3.5" Dokka (ITE, P ATA , Parallel 40 pinna)

Póstur af roadwarrior »

Svara