Sæl, var að skipta um örgjörva í tölvunni, fór úr i5-6600 yfir í i7-9700 og þurfti þar að leiðandi að skipta út móðurborði, tölvan runnaði vel fyrstu vikuna en eftir að ég kveikti á henni í dag að þá hætta vifturnar í kassanum og cpu viftan að spinna og aflgjafaviftan er ein að spinna á rosalegum hraða með miklum látum, er einhver hér með lausn?¿
mbk.
PSU viftan fer hyper
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 22
- Skráði sig: Fim 27. Jún 2013 11:11
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
PSU viftan fer hyper
GIGABYTE GTX 1070 8GB -16GB DDR4 3600MHz -Z390 GAMING X -INTEL i7 9700
MacBook Pro 15" 2018 - i7 2.6GHz 8th gen - 32GB 2400MHz DDR4 - 1TB SSD
MacBook Pro 15" 2018 - i7 2.6GHz 8th gen - 32GB 2400MHz DDR4 - 1TB SSD
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PSU viftan fer hyper
Búinn að skoða power settings í Bios?
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PSU viftan fer hyper
Ertu með eitthvað drasl psu?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic