Getur einhver útskýrt PHP version?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Getur einhver útskýrt PHP version?

Póstur af GuðjónR »

Er að velta fyrir mér PHP á server, þetta spjallborð er phpBB 3.1.12 og kominn tími á uppfærslu.
Það nýjasta er phpBB 3.3.1 en það þarf netþjón með PHP 7.1.3+

Þetta spjallborð segir að netþjóninn sé PHP 5.3.23
Cpanel segir að PHP sé 5.4.34
phpMyAdmin segir að PHP sé 7.2.7

Núverandi config leyfir ekki uppfærslu, hvað er til ráða?
Viðhengi
Screenshot 2020-08-08 at 13.54.56.png
Screenshot 2020-08-08 at 13.54.56.png (14.34 KiB) Skoðað 1243 sinnum
Screenshot 2020-08-08 at 13.56.09.png
Screenshot 2020-08-08 at 13.56.09.png (11.83 KiB) Skoðað 1243 sinnum
Screenshot 2020-08-08 at 13.56.54.png
Screenshot 2020-08-08 at 13.56.54.png (38.71 KiB) Skoðað 1243 sinnum
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver útskýrt PHP version?

Póstur af Revenant »

Ég held að þú getir í cpanel breytt hvaða php útgáfa er keyrandi á síðunni.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver útskýrt PHP version?

Póstur af Dóri S. »

Áður en þú breytir þessu skaltu auhlýsa ákveðinn niðritíma. Þú þarft að reikna með því að sumar fúnksjónir hætti að virka á meðan það er mismatch á spjallborðskerfinu og php.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver útskýrt PHP version?

Póstur af Dóri S. »

Revenant skrifaði:Ég held að þú getir í cpanel breytt hvaða php útgáfa er keyrandi á síðunni.
Sum hýsingarfyrirtæki leyfa ekki breytingar á php version. Þá þarf að hafa samband og biðja um að láta breyta því en yfirleitt getur maður gert það sjálfur.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver útskýrt PHP version?

Póstur af GuðjónR »

Pælingin er að setja upp nýja uppfærslu byggða á backupi af þessu borði og vinna að þeim lagfæringum sem þarf að vinna að áður en það er svissað, t.d. styles og language.
Það er PHP selector á cpanel en ekki hægt að breyta frá 5.4

Svo er líka spurning hvort þetta borð og verðvaktin sjálf þoli skyndilega breytingu í 7+
Viðhengi
Screenshot 2020-08-08 at 15.34.52.png
Screenshot 2020-08-08 at 15.34.52.png (119.39 KiB) Skoðað 1167 sinnum
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver útskýrt PHP version?

Póstur af hfwf »

Þessvegna geriru backup, uppfærir og sérð hvort allt sé í okay
spjallbeta.vaktin.is , frekar ez.
Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver útskýrt PHP version?

Póstur af ElGorilla »

phpMyAdmin er á sínum eigin server og notar bara sama gagnagrunn myndi ég halda.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver útskýrt PHP version?

Póstur af GuðjónR »

hfwf skrifaði:Þessvegna geriru backup, uppfærir og sérð hvort allt sé í okay
spjallbeta.vaktin.is , frekar ez.
Já, einmitt það sem ég geri.
Er bara í vandræðum núna þar sem php er ekki samhæft.
Viðhengi
Screenshot 2020-08-08 at 18.58.55.png
Screenshot 2020-08-08 at 18.58.55.png (23.36 KiB) Skoðað 1077 sinnum
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver útskýrt PHP version?

Póstur af Sallarólegur »

Er ekki einhver Docker meistari sem getur græjað þetta fyrir manninn?

Það er einnitt til að losna við svona vesen.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver útskýrt PHP version?

Póstur af Hjaltiatla »

Sallarólegur skrifaði:Er ekki einhver Docker meistari sem getur græjað þetta fyrir manninn?

Það er einnitt til að losna við svona vesen.
Það er allavegana til phpbb image á Docker hub, held það sé fyrsta skrefið að átta sig á því hvaða sérlausnir spjall.vaktin.is er að nota ef það þarf að útbúa custom Dockerfile fyrir uppsetningu. En reikna með að GuðjónR þurfi að geta verið með puttann í þessu þannig að hann þyrfti að setja sig inní þessa menningu (reikna ekki með að Hringdu séu t.d með Docker swarm eða Kubernets hýsingu fyrir þessar pælingar).
En þetta er jú eina vitið horft fram á veginn.Mæli með að Sallarólegur taka þátt í þeirri innleiðingu :)

Edit: Siðan er góð pæling að senda GuðjónR á Terraform,packer,Ansible, Kubernetes og Docker námskeið við tækifæri svo hann geti einfaldlega tæklað þetta allt saman sjálfur \:D/
Last edited by Hjaltiatla on Sun 09. Ágú 2020 12:09, edited 1 time in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver útskýrt PHP version?

Póstur af worghal »

Dóri S. skrifaði:Áður en þú breytir þessu skaltu auhlýsa ákveðinn niðritíma. Þú þarft að reikna með því að sumar fúnksjónir hætti að virka á meðan það er mismatch á spjallborðskerfinu og php.
það er greinilegt að þú hefur ekki verið hérna lengi en niðritími er auglýstur þegar Guðjón póstar í bjór þráðinn! :guy





ekki meiða mig Guðjón!
:lol:
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara