Uppfærsla sem ég er að fara í.

Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af steinarsaem »

Sælir allir, ég elska að lesa um build og ætla því að deila mínu sem að strákarnir í Eniak á Akureyri munu setja saman fyrir mig á næstu dögum. Ég mun svo birta myndir af herlegheitunum þegar allir íhlutirnir verða komnir til landsins.

Móðurborð: Gigabyte X570 Aorus Master
Örgjörvi: Ryzen9 3900X
Kæling: EKWB AIO 360 D-RGB
Vinnsluminni: G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ RGB 3600MHz
Skjákort: Palit GeForce RTX 3080 GamingPro 10GB
M.2: 1TB TeamGroup Cardea Zero Z440 M.2 Hyper SSD
Turn: Lian Li Lancool II

Þetta er semsagt uppfærsla úr 2016 árgerð Acer Predator gaming lappa, og það eru vægt til orða tekið að ég sé að verða spenntur
:fly :fly :fly
Last edited by steinarsaem on Þri 08. Des 2020 11:20, edited 3 times in total.

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af emil40 »

ég er með ekki mikið ólíkt setup nema að það er rtx 2060 og önnur tegund af 1 tb m.2 disk og önnur tegund af vatnskælingu get alveg sagt að þetta verður hörkuvél :) Til hamingju með nýju vélina.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af steinarsaem »

20200723_120502.jpg
20200723_120502.jpg (2.62 MiB) Skoðað 2811 sinnum
20200723_120515.jpg
20200723_120515.jpg (2.44 MiB) Skoðað 2811 sinnum
20200723_122620.jpg
20200723_122620.jpg (2.98 MiB) Skoðað 2811 sinnum
20200723_143153.jpg
20200723_143153.jpg (2.55 MiB) Skoðað 2811 sinnum
20200723_143352.jpg
20200723_143352.jpg (2.68 MiB) Skoðað 2811 sinnum
20200723_163645.jpg
20200723_163645.jpg (2.13 MiB) Skoðað 2811 sinnum
Skjámynd

Longshanks
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af Longshanks »

Flott vél, til hamingju og taktu nú endilega plasið af EK skildinum á CPU blokkinni.
10900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - CoolerMaster V850 Gold v2 - Custom Loop - LianLi O11D XL - PS5 - XBox One S

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af Dóri S. »

Flott græja! Ertu búinn að athuga hvað code 22 og 40 þýða á þessu móðurborði samt?
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af gnarr »

Dóri S. skrifaði:Flott græja! Ertu búinn að athuga hvað code 22 og 40 þýða á þessu móðurborði samt?
22 = "Memory initialization"
40 = "Reserved"
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af jericho »

Geggjað! Til hamingju.

Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

Frekja
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af Frekja »

Hvaðan pantaðiru kassann ?
Langar í hvítu útgáfuna af þessum
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af steinarsaem »

Frekja skrifaði:Hvaðan pantaðiru kassann ?
Langar í hvítu útgáfuna af þessum
www.eniak.is
Þeir eru með þá.

IM2PRO4YOU
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af IM2PRO4YOU »

Frekja skrifaði:Hvaðan pantaðiru kassann ?
Langar í hvítu útgáfuna af þessum

Tölvutek var að taka inn Lian-Li - https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... ?manus=339
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af jonsig »

Ég öfunda þig dálítið af móbóinu, alltaf gaman af fancy móðurborð. Asrock steel legend er dálítið eins og toyota corolla 98' uppá fítusa.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af jonsig »

Hvernig ætli hitinn á 3900x komi út hjá þér?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af steinarsaem »

jonsig skrifaði:Hvernig ætli hitinn á 3900x komi út hjá þér?
Hef séð hann í 58°, ekki hærri.

Ég ákvað að setja nokkra 10þúsund kalla í viðbót og eiga þá móðurborð til næstu ára.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af jonsig »

steinarsaem skrifaði:
jonsig skrifaði:Hvernig ætli hitinn á 3900x komi út hjá þér?
Hef séð hann í 58°, ekki hærri.

Ég ákvað að setja nokkra 10þúsund kalla í viðbót og eiga þá móðurborð til næstu ára.

Hann hlýtur að vera bilaður. Búinn að prufa eitthvað 100% cpu í nokkrar klst?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af steinarsaem »

jonsig skrifaði:
steinarsaem skrifaði:
jonsig skrifaði:Hvernig ætli hitinn á 3900x komi út hjá þér?
Hef séð hann í 58°, ekki hærri.

Ég ákvað að setja nokkra 10þúsund kalla í viðbót og eiga þá móðurborð til næstu ára.

Hann hlýtur að vera bilaður. Búinn að prufa eitthvað 100% cpu í nokkrar klst?
Æi sorrý, þessi 58°c voru þegar ég er að game-a, ég prófaði FurMark CPU Burner í 20 mín, hitinn var 70-71°c.

MoldeX
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 17:00
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af MoldeX »

Búinn að prufa 3DMark test á henni?
i7 10700K | Aorus Xtreme 1080ti | 32GB 3200mhz DDR4
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af steinarsaem »

MoldeX skrifaði:Búinn að prufa 3DMark test á henni?
Neh ég ætla ekki að borga 30$ fyrir benchmark.
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af jericho »

jericho skrifaði:Geggjað! Til hamingju.

Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?
Var þetta komið fram í þræðinum?

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af steinarsaem »

jericho skrifaði:
jericho skrifaði:Geggjað! Til hamingju.

Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?
Var þetta komið fram í þræðinum?
Verð: Tilboð :lol:
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af jonsig »

Af hverju ertu að setja kortið á raiser?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af steinarsaem »

jonsig skrifaði:Af hverju ertu að setja kortið á raiser?
Bara lookar svo vel, svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.
Viðhengi
116799594_310413080373734_4340235286939991410_n.jpg
116799594_310413080373734_4340235286939991410_n.jpg (46.5 KiB) Skoðað 1762 sinnum

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af Dóri S. »

steinarsaem skrifaði:svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.
Er það ekki allt annað líf? Hljótum að vera að tala um 10-15 extra fps er það ekki? :guy
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af steinarsaem »

Dóri S. skrifaði:
steinarsaem skrifaði:svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.
Er það ekki allt annað líf? Hljótum að vera að tala um 10-15 extra fps er það ekki? :guy
Neh fps er svipað, ég hinsvegar er orðinn semi pro í Valorant og sé fram á feril í eSports á gamalsaldri.

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af Dóri S. »

steinarsaem skrifaði:
Dóri S. skrifaði:
steinarsaem skrifaði:svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.
Er það ekki allt annað líf? Hljótum að vera að tala um 10-15 extra fps er það ekki? :guy
Neh fps er svipað, ég hinsvegar er orðinn semi pro í Valorant og sé fram á feril í eSports á gamalsaldri.
Að öllu gamni slepptu þá er þetta geggjuð græja sem þú settir saman :happy
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Póstur af jericho »

steinarsaem skrifaði:
jericho skrifaði:
jericho skrifaði:Geggjað! Til hamingju.

Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?
Var þetta komið fram í þræðinum?
Verð: Tilboð :lol:
Er í uppfærsluhugleiðingum og lýst dúndurvel á þessa hjá þér ;)

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Svara