Kort sem koma til greina eru þessi kort og betri:
AMD Radeon RX 5600 XT
NVIDIA GeForce GTX 1070ti
(Ef þú átt ágætt kort sem er eldra eða lélegra en þessi sem er með 8gb og ert til í að selja það ódýrt er ég alveg opinn fyrir því að skoða það.)
Ef þú átt eitthvað áhugavert kort sem þú ert tilbúinn að selja á sanngjörnu verði máttu endilega senda mér PM með upplýsingum um gerð, ástand og verðhugmynd eða pósta því hérna í þráðinn.
Ég var búinn að semja við náunga á bland um kaup á 1080ti korti, en svo þegar ég mætti til hans (og búinn að selja kortin mín) Þá ætlaði hann að selja mér 1080 founders edition sem 1080ti
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
