Tölvuturn

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
simoningis1
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 02. Ágú 2020 17:40
Staða: Ótengdur

Tölvuturn

Póstur af simoningis1 »

Er með borðtölvu keypta í computer.is fyrir nokkrum árum á 250.000kr, mjög fín tölva sem höndlar flesta leiki vel. set 130.000kr fyrir hana en ekki heilagt verð,

Örgjörvi: i7 7700

móðurborð: AsRock H270M Pro4

Ram: 16gb-3200mhz

skjákort: NVIDIA GeForze GTX 1070

ssd: 250gb og 500gb (keypti auka 500gb ssd)

hdd: 1tb
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuturn

Póstur af Hjaltiatla »

Haha metnaður lagður í auglýsinguna.

Gætir sett inn skjáskot úr speccy , það vantar t.d hvernig kassa vélin er í , hvernig aflgjafi er í vélinni og hvaða týpur af hdd,ram og skjákorti eru í vélinni.

Mögulega þá gætiru t.d pingað þennan sem er að leita sér að plex server.

https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=54&t=83424
Just do IT
  √
Svara