Móðurborð - Coil Whine -

Svara
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Móðurborð - Coil Whine -

Póstur af Templar »

Einhver þekkt dæmi um að menn fá ný móðurborð vegna coil whine?

Gigabyte er alveg að brilla eða þannig, endalaust Coil Whine á Z490 borðunum þeirra þám "Master" eða dýrasta borðinu. Er með sjálfur lágt coil whine við einstakar aðstæður, verulega pirrandi.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð - Coil Whine -

Póstur af jonsig »

Yfirleitt hönnunarvandamál sem leysist ekki við rma. Þá annaðhvort fá annað eða bíða eftir óðru revision af móðurborðinu sem kemur ekki út strax
Last edited by jonsig on Mán 27. Júl 2020 17:53, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð - Coil Whine -

Póstur af jonsig »

Coil whine ætti að vera í takti við álagið sem vrm á móðurborð er að regla. Við álag ætti að heyrast minna
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð - Coil Whine -

Póstur af Templar »

Svaka feill hjá Giga, mjög margir að kvarta yfir þessu. Menn eiga að kunna þetta en notendur sætta sig ekkert við eitthvað svona ískur frá tölvunni í dag.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð - Coil Whine -

Póstur af jonsig »

Hvort það séu einhver merki sem haldast constant í gæðum? Kannski Asrock?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð - Coil Whine -

Póstur af Templar »

Asrock hefur reynst mér best en misjöfn er reynsla manna. Mér finnst það alvarlegt þegar borð sem eru USD 300 eða meira eru með coil whine eins og frá Gigabyte, alveg óásættanlegt.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Svara