Var að pæla hvort einhver gæti sagt mér hvernig eða hvort það er möguleiki að glósa í kindle (highlighta og þess háttar) og syncað glósum t.d yfir á Windows 10 vél miðlægt ? Hafði hugsað mér að converta úr Calibre library-inu yfir í .mobi skrár og færa yfir í kindle lesbrettið.
Var að pæla hvernig væri best að fá glósunar og bækunar af kindle yfir á Windows 10 (eða önnur tæki).
Hef ekki ennþá verslað mér kindle, spurning hvort eitthvað annað tæki henti betur í þetta?
Kindle - Glósur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Kindle - Glósur
Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kindle - Glósur
remarkable.com
Langar svooooo...
Langar svooooo...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kindle - Glósur
Held þetta henti mjög vel ef maður vill nota Stylus penna með tækinu t.d til að skrifa. Verður spennandi að sjá hvernig græjan á eftir að koma út.rapport skrifaði:remarkable.com
Langar svooooo...
í dag hlusta ég á hljóðbækur á snjallsíma og glósa og les á fartölvunni í gegnum Calibre. Er að leita að tæki sem gæti hentað í lestur áður en maður skrifar lengri glósunar (þ.e einfalda notes og highlighta texta í takt við það).
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kindle - Glósur
Reglur internetsins þar sem engin/n er búin að svara mér:
Þá var þetta lendingin: https://stackoverflow.com/questions/399 ... on-website
Það er innbyggt tól í Kindle sem safnar saman öllum "Notes" og "Highlights" sem ég tek niður á einn stað sem kallast "My Clippings" , ekki í boði að nota skýjaþjónustu Amazon fyrir bækur sem eru ekki verslaðar beint af þeim. Besta leiðin fyrir okkur heiðingjana sem verslum ekki allar bækur af Amazon og viljum nálgast þessar glósur/Highlights er að usb tengja Kindle við tölvu og sækja skrá sem heitir "My Clippings.txt" inná Kindle sem listar þetta allt upp í takt við það sem þú varst að Glósa.
Þá var þetta lendingin: https://stackoverflow.com/questions/399 ... on-website
Það er innbyggt tól í Kindle sem safnar saman öllum "Notes" og "Highlights" sem ég tek niður á einn stað sem kallast "My Clippings" , ekki í boði að nota skýjaþjónustu Amazon fyrir bækur sem eru ekki verslaðar beint af þeim. Besta leiðin fyrir okkur heiðingjana sem verslum ekki allar bækur af Amazon og viljum nálgast þessar glósur/Highlights er að usb tengja Kindle við tölvu og sækja skrá sem heitir "My Clippings.txt" inná Kindle sem listar þetta allt upp í takt við það sem þú varst að Glósa.
Last edited by Hjaltiatla on Sun 26. Júl 2020 21:32, edited 1 time in total.
Just do IT
√
√