Ég er með eina macbook pro 13 inch mid 2010 vél.
Hvaða leið hafi þið farið þegar kemur að því að skipta um battery fyrir macbook pro?
Hefur einhver reynslu af þessum ódýru amazon/ebay batteríum?
Hvaða batterí fyrir Macbook pro 13 inch
Hvaða batterí fyrir Macbook pro 13 inch
Last edited by zetor on Lau 18. Júl 2020 07:42, edited 1 time in total.
Re: Hvaða batterí fyrir Macbook pro 13 inch
Það getur verið leiðinlegt að fá batterý send til landsins, algjört happ og glapp. Macland hafa verið með fínar rafhlöður til sölu, gætir skoðað það.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Hvaða batterí fyrir Macbook pro 13 inch
Fjölskyldumeðlimur sem er að koma heim gæti keypt svona fyrir mig. Langaði að heyra í einhverjum með reynslu af svona.Njall_L skrifaði:Það getur verið leiðinlegt að fá batterý send til landsins, algjört happ og glapp. Macland hafa verið með fínar rafhlöður til sölu, gætir skoðað það.
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða batterí fyrir Macbook pro 13 inch
Ég hef keypt "3rd party" rafhlöður í fartölvur í eldri Macbook vélar 2007-2008 ef ég man rétt. Einnig hef ég keypt í Thinkpad vélar og þetta hefur ekki verið síðra heldur en það sem hefur komið frá framleiðanda. Þetta er alveg þess virði að gera.
zetor skrifaði:Fjölskyldumeðlimur sem er að koma heim gæti keypt svona fyrir mig. Langaði að heyra í einhverjum með reynslu af svona.Njall_L skrifaði:Það getur verið leiðinlegt að fá batterý send til landsins, algjört happ og glapp. Macland hafa verið með fínar rafhlöður til sölu, gætir skoðað það.
Re: Hvaða batterí fyrir Macbook pro 13 inch
NewerTech battery frá OWC/Macsales er málið ef ættinginn er í USA. Macsales sendir ekki rafhlöður til Íslands.
Annars er original á 32.340 kr. m. vsk og vinnu hjá Viss, mjög bráðlega verður vélin obsolete og þá hættum við að geta fengið varahluti í hana.
Annars er original á 32.340 kr. m. vsk og vinnu hjá Viss, mjög bráðlega verður vélin obsolete og þá hættum við að geta fengið varahluti í hana.
Last edited by Opes on Mið 22. Júl 2020 22:25, edited 1 time in total.