12V í USB hleðslukapall

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

12V í USB hleðslukapall

Póstur af mikkimás »

Sælir.

Mig vantar að hlaða starttæki með 12V kapli í USB.

USB portið á tækinu er orðið wonky og virkar ekki lengur.

Veit einhver hvar ég fæ svona á landinu?

p.s. Þetta er fyrir fyrirtækið sem ég vinn hjá, annars myndi ég panta sjálfur að utan.
Skýring 2020-07-22 175053.png
Skýring 2020-07-22 175053.png (228 KiB) Skoðað 529 sinnum
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 12V í USB hleðslukapall

Póstur af jonsig »

Sækiru 12V úr usb socket?? Best fyrir þig að tinkera nýjan sjálfur. Klippa usb af gamalli mús eða einhverju og færð þetta 5.5mm Dc jack í íhlutum
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: 12V í USB hleðslukapall

Póstur af mikkimás »

Æji, ég er ekki sérstaklega gáfaður.

Að sjálfsögðu vantar mig spennubreyti en ekki bara snúru.

Mig vantar sem sagt að geta hlaðið starttækið í gegnum þetta port:
Skýring 2020-07-22 230057.png
Skýring 2020-07-22 230057.png (140.86 KiB) Skoðað 467 sinnum
Er þetta mögulega það sem ég er að leita að?
https://www.computer.is/is/product/spen ... 6w-acpa004
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 12V í USB hleðslukapall

Póstur af jonsig »

1.Hugsa að rétti pinninn fylgi ekki. 2. Þetta eru ekki heavy duty spennar þetta iQ/nedis dót , svona 36W er meira eins og 25W þó myndi ég ekki hafa kínaspennir svo lestaðan lengur en korter :(
Last edited by jonsig on Fim 23. Júl 2020 00:01, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: 12V í USB hleðslukapall

Póstur af mikkimás »

Ég vildi svo innilega að ég vissi hvað allar þessar tölur og hugtök þýða, en ég hef ekki hundsvit á rafmagnsfræði.

Þetta gengur væntanlega ekki?
https://www.oreind.is/product/spennubre ... 15a-53997/
Output, max. amperage 1.5 A
Ef ég skil rétt, þá vantar mig upp í 3A.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Svara