Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Póstur af GuðjónR »

Hefur einhver reynslu af svona flugnafælum?
Viðhengi
110051270_573460766869912_2070183660672666353_n.png
110051270_573460766869912_2070183660672666353_n.png (2.03 MiB) Skoðað 1139 sinnum
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Póstur af natti »

GuðjónR skrifaði:Hefur einhver reynslu af svona flugnafælum?
Dóttirin og vinkonur hennar voru með svona þegar þær fóru í sumarbúðir í sumar.
Það var ekki að sjá að þetta hefði hjálpað mikið, allar töluvert bitnar.
Mkay.
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Póstur af ZiRiuS »

Það er ekkert skylt með moskító og lúsmý
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Póstur af GuðjónR »

Pjakkurinn minn er einmitt að fara í sumarbúðir, er þá ekkert sem maður getur gert til að lágmarka þessi lúsmý bit?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Póstur af gnarr »

bitin sjálf eru ekki slæm, það eru ofnæmisviðbrögðin sem eru vandamálið. Ég myndi mæla með anit-histamine til þess að losna við kláðan.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Póstur af rapport »

gnarr skrifaði:bitin sjálf eru ekki slæm, það eru ofnæmisviðbrögðin sem eru vandamálið. Ég myndi mæla með anit-histamine til þess að losna við kláðan.
Gyllinæðakrem er víst "the bomb" á þessi bit...

Mamma sjúkraliði fór í sveitina í fyrra og öll krem voru uppseld og keypti sér túbu af þessu því hún vissi að þetta væri með svona kláðastillandi efnum í.
Believe it or not, hemorrhoid creams such as Analpram and Rectocort-HC contain hydrocortisone and pramoxine, and therefore can be used for itching due to bug bites as well.
https://www.miamiherald.com/living/heal ... the%20skin.



p.s. það er samt eitthvað rangt við að pakka gyllinæðakremi með sumarbúðadótinu
Last edited by rapport on Þri 21. Júl 2020 20:47, edited 1 time in total.
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Póstur af daremo »

Þetta sprey virkar ágætlega.
Notaði það í fyrra þegar ég var á lúsmýsvæði. Fékk einhver örfá bit.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Póstur af Pandemic »

Kaupir bara DEET sprey og setur það á alla líkamsparta sem eru berskjaldaðir og málið dautt. Ekkert annað virkar nema þá einhverskonar varnir gegn því að þær komist inn. Svo er líka sterkur leikur að hafa alltaf slökkt ljós í svefnherbergjum og passa sig að kveikja þau bara þegar allt er lokað.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Póstur af littli-Jake »

rapport skrifaði:
gnarr skrifaði:bitin sjálf eru ekki slæm, það eru ofnæmisviðbrögðin sem eru vandamálið. Ég myndi mæla með anit-histamine til þess að losna við kláðan.
Gyllinæðakrem er víst "the bomb" á þessi bit...


p.s. það er samt eitthvað rangt við að pakka gyllinæðakremi með sumarbúðadótinu
Ohhh svo fullkomið tækifæri á orðagríni til einskis....
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Póstur af rapport »

littli-Jake skrifaði:
rapport skrifaði:
gnarr skrifaði:bitin sjálf eru ekki slæm, það eru ofnæmisviðbrögðin sem eru vandamálið. Ég myndi mæla með anit-histamine til þess að losna við kláðan.
Gyllinæðakrem er víst "the bomb" á þessi bit...


p.s. það er samt eitthvað rangt við að pakka gyllinæðakremi með sumarbúðadótinu
Ohhh svo fullkomið tækifæri á orðagríni til einskis....
Orðagrín vikunnar er nammið sem ég fékk frá TokyoTreat.com og fór með í vinnuna.

Ég kom með brandara um að þetta væri í uppáhaldi hjá meltingalæknum og fannst ég sérstaklega fyndinn. Einn á kaffistofunni sagði þá að þetta væri uppáhalds flokkurinn hans á Pornhub... fólk annað hvort sjokkeraðist illa eða grenjaði af hlátri.

Mynd
Svara