Tsunami kominn í hús, WHOA 2 Stykki þotuhreyflar!!!


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Tsunami kominn í hús, WHOA 2 Stykki þotuhreyflar!!!

Póstur af Pepsi »

Sælir, ég var að færa yfir í nýja Thermaltake Tsunami kassann minn mjög sáttur, framleiðandi guarantees viftur undir 21db. Ég kveiki svo á vélinni og ..... Ég hélt að kassinn tæki á loft bara. Well ég set þá gömlu Zalman viftustýringuna mína í http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=810

Ekki gerði hún mikið gagn. Þannig að ég er ekki allveg viss hvað ég á að gera, Kaupa 2 stykki SilenX 120mm 11db eða einhverja nýja viftustýringu. Vifturnar eru báðar með 4pinna tengi þannig að ég sé ekki fram á að geta notað gamla Zalmaninn . Á einhver góð ráð handa mér???
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Já ég er líka nýbúinn að fá mér svona kassa og var hissa hvað hann var hávær :? Annars myndi ég frekar fá mér nýja viftustýringu en að fá þér silenX viftur.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Eða bara kaupa silent X viftur.
Þær langbestu að mínu mati, maður heyrir ekkert í þeim.

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Ok mér í sjálfu sér líst vel á að kaupa mér nýja viftustýringu en er þá einhver sérstök sem þú mælir með?
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ertu ekki að grínast, þú getur ekki stillt viftuna þína á lærra db þó þú kaupir þér "betri" viftustýringu.
Hún er er kannski flottari dýrari og með ljósum og jafnvel úr títanínum með gullvírum en þú keyrir ekki hávaðan niður með því.

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

ert þú ekki að grínast????? Ef þú tekur viftur sem eru að keyra á Fullspeed og minnskar hraðann, ætlaru þá að segja mér að hávaðinn lækki ekki? Ef þú getur sannað það á einhvern hátt þá máttu eiga það að vera klár í kollinum.
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

hahallur skrifaði:Ertu ekki að grínast, þú getur ekki stillt viftuna þína á lærra db þó þú kaupir þér "betri" viftustýringu.
Hún er er kannski flottari dýrari og með ljósum og jafnvel úr títanínum með gullvírum en þú keyrir ekki hávaðan niður með því.
:shock: are you on drugs kid ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tsunami kominn í hús, WHOA 2 Stykki þotuhreyflar!!!

Póstur af gnarr »

Pepsi skrifaði: Well ég set þá gömlu Zalman viftustýringuna mína í http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=810

Ekki gerði hún mikið gagn.
ég er sammála hahalli

hann segir að gamla viftustýringin hafi ekki gert mikið gagn, svo að afhvejru ætti ný að breyta einhverju?
"Give what you can, take what you need."

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tsunami kominn í hús, WHOA 2 Stykki þotuhreyflar!!!

Póstur af einarsig »

Pepsi skrifaði: Well ég set þá gömlu Zalman viftustýringuna mína í http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=810

Ekki gerði hún mikið gagn.

Vifturnar eru báðar með 4pinna tengi þannig að ég sé ekki fram á að geta notað gamla Zalmaninn . Á einhver góð ráð handa mér???
Ég held að hann eigi við að hann hafi ekki getað notað zalman stýringuna... og veit ekki hvort hann á frekar að nota gömlu stýringuna og kaupa nýjr viftur eða blæða í nýja stýringu sem gengur með þessum orginal viftum
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

góð viftustýring kostar 5 sinnum meira en 2 nýjar silenX, svo að ég get enganveginn fengið það út að það sé sniðugra að kaupa nýja viftustýringu.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

ódýrasta lausnin er að kaupa millistikki sem keyrir vifturnar úr 12V í 5 eða 7V. Slíkar snúrur kosta einhverja 100 kalla. En þá er spurning hvort loftflæði úr viftunum verði of lítið.

Annars er mun meira vit í að kaupa nýjar viftur heldur en að kaupa viftustýringar, persónulega finnst mér viftustýringar yfir höfuð vera algert rugl þannig að það er kannski ekki mikið að marka mig.

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Ok strákar mínir, málið er þannig að gamla viftustýringin mín virkar ekki á orginalvifturnar, semsagt hægir ekkert á viftunum. Þetta verður jólaföndrið í ár lækka hávaðann þó ekki væri nema smá.
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Pepsi skrifaði:Ok strákar mínir, málið er þannig að gamla viftustýringin mín virkar ekki á orginalvifturnar, semsagt hægir ekkert á viftunum.
þá hugsa ég þú sért bara að tengja hana vitlaust. :?:
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

arnarj skrifaði:ódýrasta lausnin er að kaupa millistikki sem keyrir vifturnar úr 12V í 5 eða 7V. Slíkar snúrur kosta einhverja 100 kalla. En þá er spurning hvort loftflæði úr viftunum verði of lítið.

Annars er mun meira vit í að kaupa nýjar viftur heldur en að kaupa viftustýringar, persónulega finnst mér viftustýringar yfir höfuð vera algert rugl þannig að það er kannski ekki mikið að marka mig.
Maður þarf ekki einu sinni sérstakar snúrur. Það er ekkert mál að fá 12V, 5V eða 7V út úr hefðbundnu molex tenglunum.
Sjá t.d. http://www.silentpcreview.com/article6-page1.html

En ég mæli með Panoflo 80mm viftunum. Þær langsamlega bestu ef maður vill hljóðlátar viftur! Og já, ég veit hvað ég er að tala um. Það heyrist ekki múkk í minni tölvu. :8)

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

ekki hægt að tengja hana á neinn annan hátt
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

skipio skrifaði:Maður þarf ekki einu sinni sérstakar snúrur. Það er ekkert mál að fá 12V, 5V eða 7V út úr hefðbundnu molex tenglunum.
Sjá t.d. http://www.silentpcreview.com/article6-page1.html
Jú, það er víst auka snúra þarna. Eini munurinn á þessu og því sem ég var að tala um er að þarna er takki sem getur skipt á milli volta.

Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Dingo »

Fáðui þér Vantec viftustýringu fyrir 3.25 hólf á kassanum, svart lítið kvikindi með bláum ljósum, stýrir 4 viftum, virkar mjög vel...
MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Fáðu þér einhverja viftustýringu.
Settu hana í og pakkaðu henni síðan aftur saman þegar þú sást að hún lækkar ekkert hávaðan í viftunum nema þegar þær blása nánast engu lofti :sleezyjoe
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

í staðinn fyrir að kaupa þessar snúrur sem lækka voltin fékk ég mér sener díóðu í Íhlutum. Ég lóðaði hana við eins og á að gera og þetta svínvirkar. Hún lækkar á nákvæmlega sama hátt og hitt dótið, 12v>7v, nema að þú þarft að gera þetta sjálfur. Bara gaman að því :)
Ef það virkar... ekki laga það !

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Jæja strákar mínir eftir nokkra rasskelli hérna þá kaupir maður sé bara 2 stykki SilenX 11db viftur og eitthvað svona silicon dót til að minnka víbringinn. Ef það virkar þá bara virkar það og ég verð ánægður ef það virkar ekki þá bara býtur maður í það súra.
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Það fylgja gúmmítappar með SilenX viftum.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

sílíkon dótið fylgir með viftunum.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

held þetta sé besta lausnin, þ.e. að kaupa góðar viftur, amk skil ég ekki þetta viftustillingarugl. Eins og ég nenni að vera að hækka og lækka í einhverjum friggin viftum allan sólarhringinn :8)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Birkir skrifaði:Það fylgja gúmmítappar með SilenX viftum.
skuldar mér pulsu og kók!
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Ok, þessar viftur í kassanum iega að snúast á 1400rpm en þær snúast á 2000rpm sem skýrir kanski hávaðann nokkuð vel
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
Svara