[ÓE] WIFI SD kort í myndavél
[ÓE] WIFI SD kort í myndavél
Mig langar að nota myndavélina mína meira, en ég nenni því ekki ef ég þarf alltaf að taka úr henni kortið og færa myndirnar inn á tölvu. Á einhver svona WIFI SD kort handa mér? Þetta er í Canon EOS 550D.
Re: [ÓE] WIFI SD kort í myndavél
Vil benda á að þú getur notað USB snúru úr tölvu í vélina og tekið myndirnar inn þannig. Það er USB mini B á hliðinni á myndavélinni sem styður gagnaflutning.
https://vefverslun.advania.is/vara?Grou ... D=U030-006
https://vefverslun.advania.is/vara?Grou ... D=U030-006
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] WIFI SD kort í myndavél
Ég á eitt svoleiðis. Eyefi mobi 8gb +wifi Sdhc class 10
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Re: [ÓE] WIFI SD kort í myndavél
Sendi þér skilaboð.Dóri S. skrifaði:Ég á eitt svoleiðis. Eyefi mobi 8gb +wifi Sdhc class 10