Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af jardel »

Ég hef aldrei verið með Plex áður þekki lítið inn á þetta. Mér datt í hug að kanna hvort það væri möguleiki ef einhver hér væri til í að vera svo góður að leyfa mér að fá afnot af server hjá sér.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af Hjaltiatla »

Sjálfur er ég að skoða hvað er í boði hérna :) :https://www.reddit.com/r/plexshares/
Kostar reyndar eitthvað , gæti verið þess virði.
Just do IT
  √

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af jardel »

Þakka þér fyrir upplýsingarnar. Ég ættla að leyfa mér að vera bjartsýnn og sjá hvort að einhver hér væri ekki til í að henda á mig pm

beggi83
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af beggi83 »

Ef þú ert ekki að keyra upp plex server þá er engin ástæða fyrir þig að greiða fyrir Plex Pass!
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af kizi86 »

https://www.facebook.com/groups/533562986776770/ <<< íslenska plex grúppan, þegar hefur joinað hana, þá er þar þráður til að óska eftir aðgangi að plex serverum hjér á klakanum :D
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af Hjaltiatla »

Ég er allavegana kominn með aðgang frítt að tveimur Plex serverum, þurfti að senda skilaboð á þá aðila á Reddit sem voru að auglýsa inná r/plexshares. Þurfti í kljölfarið að fara inná Discord rásir og spjalla við Botta og gefa upp Plex username. Annar serverinn er með 3 klst limit per dag en hinn er ekki með neinar hömlur (fyrir utan hvað marga strauma maður getur notað í einu)
Nokkuð sáttur í bili :)
Just do IT
  √
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af Tiger »

beggi83 skrifaði:Ef þú ert ekki að keyra upp plex server þá er engin ástæða fyrir þig að greiða fyrir Plex Pass!
Not true, að horfa í síma ofl opnast með plex pass og svo auðvitað aðal málið að styrkja frábært concept sem virkar vel.
Mynd

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af netkaffi »

Hvað er plex server? Er þetta til að hlaða upp vídjóskrám svo maður geti horft á vídjóskrárnar sínar í gegnum streaming á netinu?
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af einarhr »

netkaffi skrifaði:Hvað er plex server? Er þetta til að hlaða upp vídjóskrám svo maður geti horft á vídjóskrárnar sínar í gegnum streaming á netinu?
https://support.plex.tv/articles/200288 ... t-is-plex/
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af netkaffi »

vá, klikkað. ég skil þetta eins og þetta sé eins og "Netflix" nema þú velur/hleður sjálfur efnið inn á/tengir við aðrar þjónustur. er þetta eitthvað í þá áttina?
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af kizi86 »

netkaffi skrifaði:vá, klikkað. ég skil þetta eins og þetta sé eins og "Netflix" nema þú velur/hleður sjálfur efnið inn á/tengir við aðrar þjónustur. er þetta eitthvað í þá áttina?
jamm svona næstum eins og netflix, nema þú hýsir allt efni sjálfur
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af jardel »

Er einhver hér sem er með server sem ég mætti skoða :-)

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Póstur af jardel »

Eru ekki einhverjir að nota plex hérna? :-)
Svara