Tjónaður Asus XG27VQ

Svara

Höfundur
Sterinn
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Lau 03. Sep 2016 19:59
Staða: Ótengdur

Tjónaður Asus XG27VQ

Póstur af Sterinn »

Ég er með tjónaðann Asus XG27VQ - panelinn lenti í höggi/þrýstingi og er núna eins og myndin sýnir.

Er búinn að checka á replacement panel, hann er að kosta 20+ þús kr.- fyrir tolla og flutning og ekki með vinnu. Ég myndi kannski fara í þá aðgerð og gera vinnuna sjálfur ef panelinn væri ekki curved - skilst að það sé extra mikið vesen.

Hafði einnig samband við öll verkstæði sem mér datt í hug og spurði álits og fékk verðhugmyndir - allir gáfu tölur sem sögðu basicly að það svaraði ekki kostnaði, sem ég er sammála.

Hvað skal gera? Henda í endurvinnsluna eða er eitthvað sniðugt sem hægt er að gera?

Algjör synd þar sem þetta var topp skjár :(

Mynd

Harold And Kumar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Póstur af Harold And Kumar »

Ooooof. Þetta er hræðilegt
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Póstur af Njall_L »

Ef þú ert ekki til í að sinna viðgerð sjálfur þá svarar þetta aldrei kostnaði. Hinsvegar ef þú ákveður að fara með hann í Sirpu skal ég glaður koma og taka hann hjá þér frekar
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Póstur af Dóri S. »

Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Póstur af ChopTheDoggie »

Hengja bara uppá vegg :D
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Póstur af Bourne »

"Sterinn" með skjáinn sem lenti óvart í "smá" höggi/þrýstingi.
Gaman þegar menn standa undir nafni!
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Póstur af jonsig »

Þessvegna er ég með innbúskaskó. Hef misst 3900X í gólfið, og fékk hann borgaðan út daginn eftir
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Sterinn
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Lau 03. Sep 2016 19:59
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Póstur af Sterinn »

Bourne skrifaði:"Sterinn" með skjáinn sem lenti óvart í "smá" höggi/þrýstingi.
Gaman þegar menn standa undir nafni!
Haha já segðu, ég lofa að það átti ekkert ofbeldi sér stað haha

Bróðir minn á þennan skjá og lagði hornið á honum í ógáti á lyklaborð þegar hann var að tengja kapal aftan í hann :cry:
Svara