Púst leggi

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Svara

Höfundur
elias14
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Staða: Ótengdur

Púst leggi

Póstur af elias14 »

Hæ hvar fæst efni til gera við pústlegga í vélaríminu væri snild getið sent link

thor12
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Staða: Ótengdur

Re: Púst leggi

Póstur af thor12 »

Ég vanalega skipti um/laga það sem bilað er, að troða einhverju efni í þetta virkar aldrei.
Kv Bifvélavirki.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Púst leggi

Póstur af einarhr »

elias14 skrifaði:Hæ hvar fæst efni til gera við pústlegga í vélaríminu væri snild getið sent link

Búðum sem sérhæfa sig í bílavarahlutum eins og AB, Bílanaust, Stilling osfv.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
elias14
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Staða: Ótengdur

Re: Púst leggi

Póstur af elias14 »

thor12 skrifaði:Ég vanalega skipti um/laga það sem bilað er, að troða einhverju efni í þetta virkar aldrei.
Kv Bifvélavirki.
https://www.youtube.com/watch?v=N-exs1iMLFU

bettra að prufa lagga sjalfur heldur en borga of fjárhæð
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Púst leggi

Póstur af worghal »

elias14 skrifaði:
thor12 skrifaði:Ég vanalega skipti um/laga það sem bilað er, að troða einhverju efni í þetta virkar aldrei.
Kv Bifvélavirki.
https://www.youtube.com/watch?v=N-exs1iMLFU

bettra að prufa lagga sjalfur heldur en borga of fjárhæð
þetta er bara tímabundin lausn sem mun ekki haldast að eylífu.
mikið betra að skipta um pústið.
já það kostar, en það getur verið vel þess virði.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

thor12
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Staða: Ótengdur

Re: Púst leggi

Póstur af thor12 »

elias14 skrifaði:
thor12 skrifaði:Ég vanalega skipti um/laga það sem bilað er, að troða einhverju efni í þetta virkar aldrei.
Kv Bifvélavirki.
https://www.youtube.com/watch?v=N-exs1iMLFU

bettra að prufa lagga sjalfur heldur en borga of fjárhæð
Þér er velkomið að prófa sjálfur að setja einhvað í þetta, en það gæti líka skemmt meira en það lagar.

Hvernig bíll er þetta sem þú ert með?
Mátt alveg senda mér PM ef þig vantar einhverjar ráðleggingar.
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Púst leggi

Póstur af demaNtur »

elias14 skrifaði:
thor12 skrifaði:Ég vanalega skipti um/laga það sem bilað er, að troða einhverju efni í þetta virkar aldrei.
Kv Bifvélavirki.
https://www.youtube.com/watch?v=N-exs1iMLFU

bettra að prufa lagga sjalfur heldur en borga of fjárhæð
Endar á því að þurfa fara á pústverkstæði.
Mæli með Kvikk uppá höfða, þeir eru ódýrir og mjög snöggir
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

Höfundur
elias14
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Staða: Ótengdur

Re: Púst leggi

Póstur af elias14 »

thor12 skrifaði:
elias14 skrifaði:
thor12 skrifaði:Ég vanalega skipti um/laga það sem bilað er, að troða einhverju efni í þetta virkar aldrei.
Kv Bifvélavirki.
https://www.youtube.com/watch?v=N-exs1iMLFU

bettra að prufa lagga sjalfur heldur en borga of fjárhæð
Þér er velkomið að prófa sjálfur að setja einhvað í þetta, en það gæti líka skemmt meira en það lagar.

Hvernig bíll er þetta sem þú ert með?
Mátt alveg senda mér PM ef þig vantar einhverjar ráðleggingar.

þatta er nú 14 ára pajero 3.2 disel held að þatta sé einhver leggi fra headeranum en ekkert óvenjulegt hljóð þvi kemur svo ofboslega meingun i vélariminu

thor12
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Staða: Ótengdur

Re: Púst leggi

Póstur af thor12 »

elias14 skrifaði:
thor12 skrifaði:
elias14 skrifaði:
thor12 skrifaði:Ég vanalega skipti um/laga það sem bilað er, að troða einhverju efni í þetta virkar aldrei.
Kv Bifvélavirki.
https://www.youtube.com/watch?v=N-exs1iMLFU

bettra að prufa lagga sjalfur heldur en borga of fjárhæð
Þér er velkomið að prófa sjálfur að setja einhvað í þetta, en það gæti líka skemmt meira en það lagar.

Hvernig bíll er þetta sem þú ert með?
Mátt alveg senda mér PM ef þig vantar einhverjar ráðleggingar.

þatta er nú 14 ára pajero 3.2 disel held að þatta sé einhver leggi fra headeranum en ekkert óvenjulegt hljóð þvi kemur svo ofboslega meingun i vélariminu
Þá myndi ég byrja á að opna húddið og sjá hvar lekinn er, ef þetta er ágætis leki þá ættirðu að heyra það og sjá, leitaðu af svörtum útfellingum í kring um pústkerfið, bæði pústgrein og afgashús á túrbínu og niður.
Ef þetta væri leki með pústgreinapakkningu, þá heyrist það oft undir álagi og í kaldræsingu.
Einnig gæti verið að leka hjá þér afgas frá EGR kerfinu, þar endurnýtir vélin afgas aftur inn í vélina.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Púst leggi

Póstur af Jón Ragnar »

My eyes.


LEKI

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Púst leggi

Póstur af demaNtur »

thor12 skrifaði:
elias14 skrifaði:
thor12 skrifaði:
elias14 skrifaði:
thor12 skrifaði:Ég vanalega skipti um/laga það sem bilað er, að troða einhverju efni í þetta virkar aldrei.
Kv Bifvélavirki.
https://www.youtube.com/watch?v=N-exs1iMLFU

bettra að prufa lagga sjalfur heldur en borga of fjárhæð
Þér er velkomið að prófa sjálfur að setja einhvað í þetta, en það gæti líka skemmt meira en það lagar.

Hvernig bíll er þetta sem þú ert með?
Mátt alveg senda mér PM ef þig vantar einhverjar ráðleggingar.

þatta er nú 14 ára pajero 3.2 disel held að þatta sé einhver leggi fra headeranum en ekkert óvenjulegt hljóð þvi kemur svo ofboslega meingun i vélariminu
Þá myndi ég byrja á að opna húddið og sjá hvar lekinn er, ef þetta er ágætis leki þá ættirðu að heyra það og sjá, leitaðu af svörtum útfellingum í kring um pústkerfið, bæði pústgrein og afgashús á túrbínu og niður.
Ef þetta væri leki með pústgreinapakkningu, þá heyrist það oft undir álagi og í kaldræsingu.
Einnig gæti verið að leka hjá þér afgas frá EGR kerfinu, þar endurnýtir vélin afgas aftur inn í vélina.
Tek líklegast að það sé leki á EGR kæli/rörum ef það er ekkert rosalegt aukahljóð en mikil mengun í vélarrými.

Elias14, láttu bifvélavirkja kíkja á þetta.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

ABss
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Staða: Ótengdur

Re: Púst leggi

Póstur af ABss »

Jón Ragnar skrifaði:My eyes.


LEKI
Takk, ég var ekki búinn að fatta um hvað þetta snerist.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Púst leggi

Póstur af pattzi »

Myndi nú láta sjóða í pústið frekar sko.....


Ég er t.d sjálfur búinn að eyða meira í svona efni heldur en það hefði kostað mig að gluðra í þetta með suðu....


Enda er ég með tvöfalt pústkerfi sem er síðan 2002 og já langar að hafa það undir....En líka alltaf endurskoðun á púst.. En 100k hef ég ekki í nýtt púst eða tými því svo bara reyni að fiffa það fyrir skoðun smá læti drepa engann á sumrin enda þessi bíll ekki notaður á veturnar ...
Svara