Sælir spjallverjar
Ég er mikið í að klippa leiki af mínu líði og þarf því að sækja þá í tölvuna mína. Hver er besta leiðin til að gera það og halda ágætis gæðum?
Ég hef verið að nota ýmsar síður sem hafa allar verið í slökum gæðum.
Downloada af youtube ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Downloada af youtube ?
Ég nota https://github.com/Tzahi12345/YoutubeDL-Material aðallega því ég er ekki að gera neitt svakalega flókið.
Hins vegar er hægt að nota Youtube-dl CLI : https://ytdl-org.github.io/youtube-dl/download.html til að stjórna betur hvernig format,gæði etc... þú villt fá frá síðunni sem þú downloadar frá.
Hins vegar er hægt að nota Youtube-dl CLI : https://ytdl-org.github.io/youtube-dl/download.html til að stjórna betur hvernig format,gæði etc... þú villt fá frá síðunni sem þú downloadar frá.
Last edited by Hjaltiatla on Mið 24. Jún 2020 10:28, edited 1 time in total.
Just do IT
√
√
Re: Downloada af youtube ?
Besta leiðin er að sækja efnið ekki af youtube heldur fá það beint frá þeim sem tók upp video'ið.benony13 skrifaði:Hver er besta leiðin til að gera það og halda ágætis gæðum?
"Give what you can, take what you need."
Re: Downloada af youtube ?
Ég hef notað RealPlayer downloader í mörg ár (áratugi ) til að sækja efni af síðum eins og Youtube með ágætum árangri. Verð þó alltaf að skoða stillingar á upplausn myndefnisins áður en ég sæki það (er mismunandi eftir síðum...). Algengast er að 720p sé hámarksupplausnin á a.m.k. "opnu" Youtube síðunni (þ.e. ekki í áskrift, veit ekki hvernig það er "áskriftarmegin" ).
Það er sjálfsagt til betri lausnir en er búinn að nota RealPlayer ansi lengi og ekki þurft að leita annað - en er heldur ekki í "myndbandagerð" eins og þú hefur í huga
Það er sjálfsagt til betri lausnir en er búinn að nota RealPlayer ansi lengi og ekki þurft að leita annað - en er heldur ekki í "myndbandagerð" eins og þú hefur í huga
Last edited by Benz on Mið 24. Jún 2020 10:34, edited 1 time in total.
Re: Downloada af youtube ?
Það er því miður oft ekki möguleikignarr skrifaði:Besta leiðin er að sækja efnið ekki af youtube heldur fá það beint frá þeim sem tók upp video'ið.benony13 skrifaði:Hver er besta leiðin til að gera það og halda ágætis gæðum?
Re: Downloada af youtube ?
Fría "Ótakmarkaða trial" útgáfan af 4K video downloader hefur verið að virka mjög vel hjá mér. Ef YouTube gera breytingar á API-inum á síðunni, þá kemur yfirleitt uppfærsla nokkrum dögum seinna.
Getur sótt myndbönd í allt upp í 8K (svo fremi sem það er í boði) eftir því sem ég hef séð.
https://www.4kdownload.com/products/pro ... downloader
Getur sótt myndbönd í allt upp í 8K (svo fremi sem það er í boði) eftir því sem ég hef séð.
https://www.4kdownload.com/products/pro ... downloader
Last edited by DJOli on Mið 24. Jún 2020 13:14, edited 1 time in total.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|