Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
svavaroe
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Staða: Ótengdur

Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Póstur af svavaroe »

Góðan dag.
Mig langaði að spyrja út í Upstream DNS með piHole.
Var í þessu að skrá mig inná smartdnsproxy.com og setti tvær IP addressur í piHole hjá mér.
Stilti svo LG sjónvarpið að nota piHole sem DNS og voila, USA netflix komið. Virðist vera þó hægvirkara
en þetta virkar.

Má ég ekki setja inn Cloudflare DNS Upstream samhliða smartdnsproxy og get þá nýtt mér piHole fyrir allt heimanetið ?
Þar að segja, sjónvörpin geta þá tengst USA netflix en tölvur á heimilinu nýta þá piHole sem DNS og cloudflare hraða ?

Eins og staðan er núna, er ég eingöngu með þetta svona :
Screenshot 2020-06-22 at 10.34.10.png
Screenshot 2020-06-22 at 10.34.10.png (136.24 KiB) Skoðað 985 sinnum

Og ég spyr því ef einhver veit, dettur út USA netflix hjá mér ef ég set inn(haka við) annann upstream server ?
Screenshot 2020-06-22 at 10.34.22.png
Screenshot 2020-06-22 at 10.34.22.png (115.42 KiB) Skoðað 985 sinnum

Takk fyrir kærlega.
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Póstur af Revenant »

Nei þú getur ekki verið með cloudflare og smartdnsproxy virkt á sama tíma.

Mér sýnist pihole annað hvort velja hraðasta DNS þjóninn sem er í boði eða skipta traffíkinni jafnt á milli allra upstream þjónanna.
Ef þú virkjar cloudflare þá er líklegt að hann verði hraðastur og þar með fari öll traffíkin þangað (og þú missir aðgang að usa netflix).
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
svavaroe
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Staða: Ótengdur

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Póstur af svavaroe »

Revenant skrifaði:Nei þú getur ekki verið með cloudflare og smartdnsproxy virkt á sama tíma.

Mér sýnist pihole annað hvort velja hraðasta DNS þjóninn sem er í boði eða skipta traffíkinni jafnt á milli allra upstream þjónanna.
Ef þú virkjar cloudflare þá er líklegt að hann verði hraðastur og þar með fari öll traffíkin þangað (og þú missir aðgang að usa netflix).
Oks, einmeitt sem ég hélt að þetta myndi fúnkera. Vildi bara vera viss.
Þá þarf ég semsagt að setja upp annan piHole með Cloudflare fyrir heimilið og hinn notast þá eingöngu fyrir Netflix aðgang.
Skjámynd

Höfundur
svavaroe
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Staða: Ótengdur

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Póstur af svavaroe »

Hélt kannski að það væri hægt að láta ákveðnar vélar tala eingöngu við ákveðna upstream dns providers.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Póstur af Hjaltiatla »

Hvernig væri að nota Ublock origin á þeim tækjum sem leyfa það (pc/mac) og þau snjalltæki sem þurfa tengjast við Pi-Hole til að bæði blokka auglýsingar og tengjast við þennan smartdns fara í gegnum Pi-hole ?
Last edited by Hjaltiatla on Mán 22. Jún 2020 13:09, edited 2 times in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
svavaroe
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Staða: Ótengdur

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Póstur af svavaroe »

Hjaltiatla skrifaði:Hvernig væri að nota Ublock origin á þeim tækjum sem leyfa það (pc/mac) og þau snjalltæki sem þurfa tengjast við Pi-Hole til að bæði blokka auglýsingar og tengjast við þennan smartdns fara í gegnum Pi-hole ?
Ég gæti skoðað það, vildi helst hafa þetta centralized og ósýnilegt fyrir fólkinu á LAN'inu.

Hugsa að ég skelli bara öðrum piHole upp og nota hann sem central DNS fyrir heimilið, og sá eldri er þá eingöngu fyrir TV's (netflix og þessháttar)
Skjámynd

Höfundur
svavaroe
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Staða: Ótengdur

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Póstur af svavaroe »

Nú er ég með 1GB ljósleiðara frá Mílu(Símanum).
Prufaði nokkra DNS servers frá SmartDNSProxy. t.d. Copenhagen, Dublin, London, Toronto og alltaf laggaði netflix
og var virkilega slow. Meir að segja thumbnails af contenti á netflix kom ekki upp strax. stundum eftir 1min eða svo.

Lagaðist ekki fyrr en ég sett inn gömlu DNS serverana frá Símanum sem voru fyrir á tengingunni, þá fór þetta að vera smooth aftur.
Er þetta eðlilegt ? Þá er spurninginn, hvaða serverar ætli séu bestir fyrir tengingu frá Símanum vs Vodafone og allir hinir ?
Síminn fer væntnalega aðra leið út úr landi en Vodafone og vice versa...

OG ég meir að segja prufaði að tengja sjónvarpið við piHole sem eingöngu notaði Cloudflare sem upstream og það var ógeðslega slow líka.
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Póstur af Revenant »

Með því að nota smartdnsproxy ertu að reroute-a öllum beiðnum í gegnum um proxy þjón í öðrum landi í staðin fyrir að tala beint við CDN þjóna sem eru nálægt þér (120+ ms til USA í staðin fyrir ~40ms til LON/AMS).

Þar að auki geta margir verið að nota proxy þjóninn á sama tíma sem þýðir lakari upplifun fyrir þig (hökt).
Síðan getur verið lélegur upload hraði frá proxy þjóninum eða transit providerinum yfir atlantshafið sem kemur út á það sama.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
svavaroe
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Staða: Ótengdur

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Póstur af svavaroe »

Revenant skrifaði:Með því að nota smartdnsproxy ertu að reroute-a öllum beiðnum í gegnum um proxy þjón í öðrum landi í staðin fyrir að tala beint við CDN þjóna sem eru nálægt þér (120+ ms til USA í staðin fyrir ~40ms til LON/AMS).

Þar að auki geta margir verið að nota proxy þjóninn á sama tíma sem þýðir lakari upplifun fyrir þig (hökt).
Síðan getur verið lélegur upload hraði frá proxy þjóninum eða transit providerinum yfir atlantshafið sem kemur út á það sama.
Takk fyrir þetta. Jamms, það meikar sense.
Oks, þannig að þetta gæti allt eins verið bara eitt stórt vandamál til framtíðar. Hökt, bið og þessháttar. Kannski ekki þess virði
að reyna á þolinmæðina ef þetta er alltaf svona. Jæja...
Finnst bara eins og fólk sé að tala um þetta virki og enginn kvartar og allir happy.

En þeir tala um að velja smartdns server sem er næstur okkur hér á klakanum, þá er spurning :
ef ég vel server í USA, fer þá ekki Síminn aðra leið til USA en Vodafone.
ef ég vel server í Dublin, fer þá ekki Síminn og allir aðrir sömu leið til EU ....

Reyna að pin punkta út bestu mögulegu leiðina út frá tengingu hjá Símanum.
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Póstur af Revenant »

Hvar DNS serverinn er staðsettur hefur lítil áhrif (fyrir utan DNS lookup tímann) því allir vísa þeir á sömu proxy þjónana.

Þ.e. þeir vísa á sama/sömu proxy þjónana í USA hvort þú notar smartDNSproxy þjón í Írlandi, Danmörku eða Bandaríkjunum.

Hvert ISP-arnir hérna á klakanum route-a traffík getur verið mismunandi dag frá degi en langt líklegast er að þeir fari í gegnum London eða Amsterdam (og þaðan til USA).
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara