ÓE - Ducky Mini lyklaborð - Glorious Model O mús

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Gunnarulfars
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
Staða: Ótengdur

ÓE - Ducky Mini lyklaborð - Glorious Model O mús

Póstur af Gunnarulfars »

Sælir,

Nú er litli frændi minn (9 ára gamall gutti) kominn með brennandi áhuga fyrir leikjaspilun og langar sárlega í Ducky One Mini lyklaborð og Glorious Model O mús. Honum langar semsagt í nákvæmlega svona combo:

Ef einhver lumar á svona sambærilegri lightweight mús eða mini-lyklaborði má hann endilega hafa samband. Þetta þurfa ekki að vera nákvæmlega eins græjur en sambærilegt væri óskandi.

Bestu kveðjur kæru vaktarar og vonandi getum við aðstoðað litla frænda við þessi kaup.
Viðhengi
105361589_10158116305816357_8760364363417197540_n.jpg
105361589_10158116305816357_8760364363417197540_n.jpg (48.01 KiB) Skoðað 730 sinnum
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Ducky Mini lyklaborð - Glorious Model O mús

Póstur af Njall_L »

PM
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Ducky Mini lyklaborð - Glorious Model O mús

Póstur af ChopTheDoggie »

Átt PM :)
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

dISPo
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2018 15:06
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Ducky Mini lyklaborð - Glorious Model O mús

Póstur af dISPo »

Elko er að selja þetta mini lyklaborð sem hentar örugglega 9 ára snáða vel: https://elko.is/gaming/leikjalyklabord/ ... nkey266252
Fylgir reyndar ekki sögunni hvernig mekanískir rofar eru á því.
Last edited by dISPo on Mán 22. Jún 2020 16:39, edited 1 time in total.

elvar8
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Lau 17. Okt 2015 15:45
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Ducky Mini lyklaborð - Glorious Model O mús

Póstur af elvar8 »

eg a glor 0 matte black

odinn hall
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 26. Júl 2020 22:07
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Ducky Mini lyklaborð - Glorious Model O mús

Póstur af odinn hall »

ég er með ducky one 2 mini
Svara