Besta Windows vírusvörnin

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Besta Windows vírusvörnin

Póstur af Hjaltiatla »

Hæhæ

Vildi athuga hvaða borgaða útgáfa af vírusvörn er að reynast fólki best á Windows stýrikerfinu ? Kann ágætlega við Windows Defender innbyggðu vírusvörnina t.d fídusinn "controlled folder access" en finnst vanta aukið öryggi á Program files/Windows/system32 möppunar.
Just do IT
  √

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: Besta Windows vírusvörnin

Póstur af Hausinn »

Besta vírusvörnin er alltaf skynsemi.

Annars mæli ég með því að nota bara Defender sem virka vírusvörn og svo nota Malwarebytes fyrir regulega skönnun. Einhvernskonar bootable vírusvarnir eru einnig mjög sniðugar.
Last edited by Hausinn on Mán 22. Jún 2020 09:19, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besta Windows vírusvörnin

Póstur af Hjaltiatla »

Hausinn skrifaði:Besta vírusvörnin er alltaf skynsemi.

Annars mæli ég með því að nota bara Defender sem virka vírusvörn og svo nota Malwarebytes fyrir regulega skönnun. Einhvernskonar bootable vírusvarnir eru einnig mjög sniðugar.
Skynsemi er góð , hins vegar er auðvelt að vera annars huga t.d þegar maður fær tölvupóst eða vafra um á netinu og það er verið að spoofa URl-a og þess háttar. Tel mig nokkuð öruggan gagnvart Ransomware með að nota Controlled folder access en er að leita að live scan vörn.
Last edited by Hjaltiatla on Mán 22. Jún 2020 09:23, edited 1 time in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Besta Windows vírusvörnin

Póstur af FreyrGauti »

Hjaltiatla skrifaði:
Hausinn skrifaði:Besta vírusvörnin er alltaf skynsemi.

Annars mæli ég með því að nota bara Defender sem virka vírusvörn og svo nota Malwarebytes fyrir regulega skönnun. Einhvernskonar bootable vírusvarnir eru einnig mjög sniðugar.
Skynsemi er góð , hins vegar er auðvelt að vera annars huga t.d þegar maður fær tölvupóst eða vafra um á netinu og það er verið að spoofa URl-a og þess háttar. Tel mig nokkuð öruggan gagnvart Ransomware með að nota Controlled folder access en er að leita að live scan vörn.
Besta "vörnin" hvað þetta varðar er að vera ekki loggaður inn sem Local Admin, settu frekar upp sér user í það, og bara langt lykilorð og svo PIN til að auðvelda þér notkunina á honum, hefur svo daily notandann þinn sem normal user og elevate'ar bara þegar að þess þarf með Admin notandanum.

Annars er hér ágætur listi, https://www.av-test.org/en/antivirus/home-windows/ .
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besta Windows vírusvörnin

Póstur af Hjaltiatla »

FreyrGauti skrifaði:
Besta "vörnin" hvað þetta varðar er að vera ekki loggaður inn sem Local Admin, settu frekar upp sér user í það, og bara langt lykilorð og svo PIN til að auðvelda þér notkunina á honum, hefur svo daily notandann þinn sem normal user og elevate'ar bara þegar að þess þarf með Admin notandanum.

Annars er hér ágætur listi, https://www.av-test.org/en/antivirus/home-windows/ .
Ágætis ráð, er með tvo notendur Power user og Local admin (logga mig inn sem power user) + Bitlocker dulkóðun á bæði drifin mín.
Reyndar ekki búinn að setja upp pin, skoða það. (Bitlocker promtar um auka password þegar ég ræsi tölvu).
Hef verið að skoða þessa lista á netinu og þeir eru ágætir en maður veit ekki mikið um hvað af þessum vörnum eru nothæfar (þ.e blokka ekki eldvegg og það er hægt að nota stýrikerfið).
Last edited by Hjaltiatla on Mán 22. Jún 2020 10:04, edited 1 time in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Besta Windows vírusvörnin

Póstur af FreyrGauti »

Hjaltiatla skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:
Besta "vörnin" hvað þetta varðar er að vera ekki loggaður inn sem Local Admin, settu frekar upp sér user í það, og bara langt lykilorð og svo PIN til að auðvelda þér notkunina á honum, hefur svo daily notandann þinn sem normal user og elevate'ar bara þegar að þess þarf með Admin notandanum.

Annars er hér ágætur listi, https://www.av-test.org/en/antivirus/home-windows/ .
Ágætis ráð, er með tvo notendur Power user og Local admin (logga mig inn sem power user) + Bitlocker dulkóðun á bæði drifin mín.
Reyndar ekki búinn að setja upp pin, skoða það. (Bitlocker promtar um auka password þegar ég ræsi tölvu).
Hef verið að skoða þessa lista á netinu og þeir eru ágætir en maður veit ekki mikið um hvað af þessum vörnum eru nothæfar (þ.e blokka ekki eldvegg og það er hægt að nota stýrikerfið).
Ég hef persónulega notað bæði Trend og Bitdefender, Bitdefender var meira aggressive hvað varðar að stoppa dodgy vefsíður og slíkt.

Er núna að nota Windows Defender.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besta Windows vírusvörnin

Póstur af Hjaltiatla »

FreyrGauti skrifaði: Ég hef persónulega notað bæði Trend og Bitdefender, Bitdefender var meira aggressive hvað varðar að stoppa dodgy vefsíður og slíkt.

Er núna að nota Windows Defender.
Jamm, það gæti orðið lendingin hjá mér. Sýnist ég þurfa Microsoft Defender ATP ef ég vill geta notað Third party vírusvörn ásamt því að geta notað Defender samhliða third party vírusvörn (að mínu mati frekar steikt því það meikar sense að stýrikerfið sjái um Controlled folder access frekar en vírusvörnin sem maður setur upp).
https://docs.microsoft.com/en-us/window ... patibility
Last edited by Hjaltiatla on Mán 22. Jún 2020 11:05, edited 1 time in total.
Just do IT
  √
Svara