[ÓE] Leikjatölvu.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Saewen
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Staða: Ótengdur

[ÓE] Leikjatölvu.

Póstur af Saewen »

Er ađ leitast eftir high end leikjatölvu.

Budget : 400 þús.

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Leikjatölvu.

Póstur af Hausinn »

Hefur þú reynslu við að setja saman tölvur?

Höfundur
Saewen
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Leikjatölvu.

Póstur af Saewen »

Hausinn skrifaði:Hefur þú reynslu við að setja saman tölvur?

Ekki mikla nei :p

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Leikjatölvu.

Póstur af Hausinn »

Saewen skrifaði:
Hausinn skrifaði:Hefur þú reynslu við að setja saman tölvur?

Ekki mikla nei :p
Skil. Þú getur svo sem alltaf keypt tölvu í tölvubúð en ef þú villt fá eitthvað alvöru getur þú eflaust beðið einhvern hérna á síðunni að setja tölvu saman fyrir þig ef þú kaupir íhlutina. Ef þú villt eiga eins mikinn afgang eftir til þess að eyða í skjá og aukahluti mæli ég með því að fá tilboð í góða tölvu/íhluti og fá svo rest sem vantar nýtt. Mæli með því að taka frá svona 120.000kr í góðan 1440p 144hz skjá.

Ef þér vantar samsetningagaur get ég tekið það að mér. Segjum svona 3000kr fyrir fulla samsetningu. :happy

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Leikjatölvu.

Póstur af Dóri S. »

Sendi þér pm.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Svara