Góðan daginn!
Ég er með turn til sölu sem keyptur var hjá Kísildal fyrir 5 árum síðan.
Innihaldið í honum er: (SELDUR)
Processor: Intel(R) Core i5-6600K CPU @ 3.50GHz 3501
mhz, 4 cores
Ram: 16.0 GB 3000MHz slots used 2 of 4
NVIDIA GeForce GTX 1080
Samsung SSD 850 EVO 500GB
Ekkert uppfærður síðan hann var keyptur. Hann hefur reynst mér einstaklega vel og hef ég reynt að fara vel með hann. Gúmmíið á kæliviftu hefur morknað í burtu en ég náði að skorða hana af hjá vinnsluminninu og ekkert vesen hefur verið á því. Ég hef rykhreinsað hann eins og ég get með lofti í bauk frá Costco.
Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hvers mikils hann er virði og er því opinn fyrir tilboðum! Ábendingar eru líka kúl.
Fyrsti skjárinn sem ég er með er BenQ ZOWIE XL2411 144hz. (SELDUR)
• Sérhannaður 144Hz e-Sports leikjaskjár
• 24'' 144Hz FHD LED 1080p leikjaskjár
• 1ms viðbragðstími og FPS mode f/leiki
• Flicker-Free og Black eQualizer tækni
• Sérhannaðar Game Mode stillingar
• D-sub + DVI-DL + HDMI
• UltraFlex upphækkanlegur fótur
Er í fullkomnu ástandi.
Keypti hann ásamt turninum hjá Kísildal. Verðhugmynd er 25þús. Dual-Link DVI-D snúra fylgir með.
Skjár tvö er Asus VG278Q Gaming monitor. Keypti hann hjá att.is fyrir 2 árum síðan.
Mfr. Part Number: VG278Q
Display Type: Widescreen Eye Care Gaming Monitor w/ FreeSync/Adaptive Sync
Display Area: 27"
Display Colors: 16.7 Million
Pixel Pitch: 0.311 mm
Brightness: 400 cd/m2
Contrast Ratio: 1,000:1, 100,000,000:1 (ASCR)
Viewing Angle (H/V): 170°/ 160°
Response Time: 1 ms (Gray-to-Gray)
Max/Native Resolution: 1920 x 1080
Interface: DVI-D Dual Link, HDMI (v1.4), DisplayPort 1.2, 3.5mm Mini-jack
Digital Signal Frequency: 160 ~ 160 KHz(H) / 40 ~ 144 Hz(V) (Display Port)
Power Consumption:
Power Consumption: < 40W
Power Saving Mode: < 0.5W
Power Off Mode: < 0.5W
Speakers: 2x 2W Stereo RMS Speakers
Stand:
Tilt: +33°~ -5°
Swivel: +90°~ -90°
Pivot: +90°~ -90°
Height Adjustment: 0~130 mm
VESA Wall Mounting: 100 x 100 mm
Color: Black
Dimensions (WxDxH): 619 mm x 211 mm x 506 mm (w/ stand)
Weight: 5.6 kg
Hann er í fullkomnu ástandi og er virkilega kynþokkafullur. Verðhugmynd er 45þús. DP snúra fylgir með.
Micinn sem ég er með er Trust EMITA með armi, keyptur hjá tölvutek fyrir 2 árum.
• Hágæða USB hljóðnemi
• Stillanlegur armur sem festist við borð
• Virkar með Windows 7, 8 og 10
• Frábær upptökugæði / 16bit/48kHz
• Fær straum í gegnum USB
• Cardoid upptökumunstur
• 1,6 metra USB kapall fylgir
Er í góðu ástandi, á töskuna fyrir hann og fylgihluti ennþá. Verðhugmynd er 10þús.
Er staddur í Reykjavík.
TS Turn(seldur), 2 144hz skjáir(1 seldur) og mic
TS Turn(seldur), 2 144hz skjáir(1 seldur) og mic
Last edited by addzh on Mið 17. Jún 2020 13:06, edited 1 time in total.
Re: TS Turn, 2 144hz skjáir og mic
Líturðu á partasölu?
Re: TS Turn, 2 144hz skjáir og mic
Hef því miður ekki áhuga á partasölu, þægilegast að losna við turninn í heilu.Hausinn skrifaði:Líturðu á partasölu?