Er með til sölu Nvidia GeForce GTX 1070.
Þrigja ára gamalt. Aldrei ferið Overclockað. Er rykað, og hef ekki góða kunnáttu eða tæki til að hreinsa það.
Er ekki viss fyrir hvað þessi kort fara á.
Er staðsettur í Keflavík.



Seldi fyrir 25k.beggi702 skrifaði:bara fyrir forvitni, á hvað seldiru kortið ?