Cinebench niðurstöður

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Cinebench niðurstöður

Póstur af emil40 »

Ég var að klukka 3900x örrann hjá mér upp í 4.1 ghz og prófaði síðan í cinebench 20.060, eru þetta ekki alveg ásættanlegar niðurstöður ?
jibbbí.png
jibbbí.png (2.95 MiB) Skoðað 839 sinnum
jibbbbí 2.png
jibbbbí 2.png (2.96 MiB) Skoðað 839 sinnum
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench niðurstöður

Póstur af Bourne »

Single core er nokkuð eðlilegt en multicore virðist vera eitthvað lágt hjá þér.

Ég fæ 7100 með allt í stock á 3900x.

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench niðurstöður

Póstur af pepsico »

Þetta er svakalega lágt multi-core skor fyrir 3900X. Eitthvað er að fara úrskeiðis hjá þér.

diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench niðurstöður

Póstur af diabloice »

ég er að fá 490/6685 á minum 3900x @4.2
Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS

Frussi
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench niðurstöður

Póstur af Frussi »

Hefur þetta ekki eitthvað með precision boost að gera? Mér finnst endilega eins og ég hafi verið að horfa á myndband frá Jay's two cents eða Linus um að all core manual overclock væri í sumum tilfellum verra en auto
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench niðurstöður

Póstur af emil40 »

Þetta er stillt manual hjá mér. Hérna er það sem ég notaði til þess að hjálpa mér við það.

https://community.amd.com/thread/244684
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench niðurstöður

Póstur af pepsico »

Þá þarftu klárlega að endurskoða stillingarnar sem þú fékkst út úr því ferli því niðurstöðurnar gefa til kynna að þær séu að gera örgjörvann fjórðungi verri en hann kemur upp úr boxinu.
Svara