Það er kominn tími á nýjann tölvukassa hjá mér. Þessi sem ég er með er orðinn ansi þreyttur. Með hvernig kassa mynduð þið mæla með fyrir mig í staðinn fyrir Coolermaster Storm Enforcer kassann ??? Ég vil geta komið fyrir amk 8-10 diskum inn í vélinni, er líka með vatnskælingu sem er 240mm. Endilega komið með hugmyndir
https://tolvutaekni.is/collections/tolv ... ss-svartur
nóg pláss fyrir hdd þarna þar til þú fyllir hann að vatnskössum mínir 3.5" þurftu að fara. Pláss fyrir 12stk 3.5". fylgja 4 bracket með þarf að kaupa rest. Svo er pláss fyrir 11stk ssd svo lengi sme þú notar ekki side mount fyrir viftur eða vatnskassa. Annars 3.
ATH það fylgja engar viftur með kassanum!.
Last edited by mercury on Lau 30. Maí 2020 00:50, edited 1 time in total.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7