Maí útgáfa Win10 komin á MS

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af brain »

Maí útgáfa Windows 10 komin á vef MS


Mynd

Mynd


Link: https://bit.ly/3d9JiJ5
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af Hjaltiatla »

Spes af Microsoft að kalla þessa útgáfu Windows 10 2020 may edition en samt sem áður vera með nafnagiftina Version 2004 sem í raun og veru þýðir apríl 2020 =D>
Just do IT
  √

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af emil40 »

takk þá uppfærir maður
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af Viggi »

Af hverju kom þetta ekki inn í windows update center heldur þarf að gera það handvirkt
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Höfundur
brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af brain »

Viggi skrifaði:Af hverju kom þetta ekki inn í windows update center heldur þarf að gera það handvirkt
Auðvitað dettur þetta inn einhvern tíma á næstuni í Windows update.
Tekur tíma að rúlla út og MS setur ekki alla í einu live.

Getur nálgast það strax svona.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af upg8 »

Viggi skrifaði:Af hverju kom þetta ekki inn í windows update center heldur þarf að gera það handvirkt
Til þess að draga úr hættunni á að það verði útbreidd vandamál, í sumum tilfellum er það jafnvel vitað að ákveðin hugbúnaður og vélbúnaður á tölvum notenda kann að valda vandamálum og birtast uppfærslur þeim seinna

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af Hjaltiatla »

Mögulega gott að huga að ákveðnum böggum í þessari "Beta" uppfærslu hjá MS: https://www.forbes.com/sites/gordonkell ... de8d7c7921
Just do IT
  √

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af Televisionary »

Þetta er ekki nógu gott hjá Microsoft en þess ber að geta að öll stýrikerfi eiga einhverjar svona sögur þar sem hlutir fara í hönk við uppfærslu. Það kerfi sem mér hefur þótt skemmtilegast að eiga við til að losna við svona vandræði eru NixOS en því miður get ég ekki borgað reikningana mína á því að hanga í NixOS. Geggjað að geta hoppað í snapshot fyrir uppfærslu í valmynd í ræsingu.

Linux - klassískt t.d. eftir kernel upgrade að suspend/hibernation hættir að virka. Videó reklar, Wifi. Rafhlöðuendingin fer út um gluggann. Í dag frysti ég alltaf kernel uppfærslur hjá mér á fartölvum. hver man ekki eftir Debian fíaskóinu? googlið "Debian/OpenSSL Fiasco"
MacOS - Þegar þeir rúlluðu út APFS skráakerfinu var endalaust vesen samt var Apple búið að setja þetta upp á milljónum iOS tækja.
Windows - Hvar byrjar maður á þessum snillingum? Það er af nógu að taka. Möppur sem hafa horfið, tölvur sem ræsa ekki eftir uppfærslu. Þá er ég ekki einu sinni að hugsa um eldri stýrikerfi. (Windows 10 LTSB er algerlega málið fyrir okkur íhaldssömu aðilana. Engin ný "feature", engin MS búð. Mjög lítið rugl. Þú færð uppfærslur og öryggisviðbætur allan líftímann á Windows 10.)

En gullna reglan er í þessu eins og öðru að eiga afrit til að geta hoppað til baka þegar svona dót fer í vitleysu eftir uppfærslur. Diskpláss er orðið ódýrt í dag og verkfærin til að framkvæma er allur til.
Hjaltiatla skrifaði:Mögulega gott að huga að ákveðnum böggum í þessari "Beta" uppfærslu hjá MS: https://www.forbes.com/sites/gordonkell ... de8d7c7921
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af Hjaltiatla »

Jújú það er alltaf einhverjir böggar sama hvaða stýrikerfi er notað, finnst bara gaman að pönkast í Windows :)
Eitthvað hægt að hægja á uppfærslum undir advanced options. WSUS serveranir eru reyndar einnig algjört drasl eins og staðan er í dag (er ekki einn um að finnast það). https://www.reddit.com/r/sysadmin/comme ... ks_period/
Ég hef séð ljósið og það er að nota containera, held ég pæli meira í þannig uppsetningum frekar en eitthvað annað.
En maður kemst ekki hjá því að nota windows þannig að maður fylgist með þeim vígvelli eins og flest allir.

Edit: Ef ég myndi setja á mig álhattinn þá gæti það litið út fyrir að MS vilji einfaldlega að notendur tengist beint við MS update serverana í stað fyrir að nota WSUS servera og púlla einhvers konar planned obsolescence og einnig fá fólk til að nota Azure AD í stað on-prem AD og þá getur MS halað inn áskriftar aurum. Allvegana er eitt víst að það er ekki mikill fókus á ON-Prem lausnir í dag heldur MS Cloud lausnir. Finnst allavegana ljómandi gott að geta notað mína web based Containera. allavegana þarf maður ekki að treysta endilega á að undirliggjandi stýrikerfi sé að rulga í þeim hugbúnaði sem ég ákveð að keyra ef það kemur t.d uppfærsla á stýrikerfið.Já það gerist í fyrirtækjaumhverfum að það sé ekki einfaldlega hægt að uppfæra hugbúnað útaf því MS gaf út update og forritarar hafa ekki undan að uppfæra hugbúnaðinn.


Kv.Axel Pétur (samt ekki)
Last edited by Hjaltiatla on Fös 29. Maí 2020 16:15, edited 1 time in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af GuðjónR »

Er með þessa útgáfu:
Updeitast þetta ekki sjálfkrafa?
Viðhengi
version.JPG
version.JPG (31.55 KiB) Skoðað 1449 sinnum

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af olihar »

Uppfærist bara sjálfkrafa fyrir viðurkenndan vélbúnað, s.s. sem er verified að eigi að virka, þeir hafa gert það þannig áður enda hafa þeir lent í svakalegum uppfærslum á síðustu árum sem hafa stútað heilu tölvunum.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af Njall_L »

Var að uppfæra tölvuna hjá mér, kom sjálfkrafa í gegnum Windows update.

Ekki mikil breyting að sjá en á sennilega eftir að nota nýju emoji/kamoji/symbol flýtileiðina (Windows hnappur + Punktur) töluvert til að setja allskonar fræðileg tákn í texta, og auðvitað einhverja kamojis ¯\_(ツ)_/¯
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af Njall_L »

Njall_L skrifaði:Var að uppfæra tölvuna hjá mér, kom sjálfkrafa í gegnum Windows update.

Ekki mikil breyting að sjá en á sennilega eftir að nota nýju emoji/kamoji/symbol flýtileiðina (Windows hnappur + Punktur) töluvert til að setja allskonar fræðileg tákn í texta, og auðvitað einhverja kamojis ¯\_(ツ)_/¯
Núna líka hægt að festa Calculator til að vera alltaf fremst, yfir öðrum forritum. LOKSINS, LOKSINS, LOKSINS, algjört breaktrough fyrir mér að geta hoppað á milli forrita án þess að missa fókusinn af Calculator.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af hagur »

Er búið að uppfæra Notepad eitthvað? Magnað að hann sé enn nákvæmlega sama sorpið og í Windows 95 :)
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af kiddi »

Ég fékk bluescreen og þurfti að snúa til baka í v1909 (8700K/1080Ti, ekkert óvenjulegt hardware tengt)
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af Njall_L »

hagur skrifaði:Er búið að uppfæra Notepad eitthvað? Magnað að hann sé enn nákvæmlega sama sorpið og í Windows 95 :)
Já, smá uppfærsla, gamla "góða" útlitið samt.
Notepad newness. The beloved 30-year-old text editor has some small but mighty improvements. There’s now wrap around find/replace, quick text zooming, and when you see an asterisk in the title bar you’ll know you have unsaved changes.
Getur séð lista yfir allar breytingarnar hér: https://blogs.windows.com/windowsexperi ... 20-update/
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af netkaffi »

Hjaltiatla skrifaði:Spes af Microsoft að kalla þessa útgáfu Windows 10 2020 may edition en samt sem áður vera með nafnagiftina Version 2004 sem í raun og veru þýðir apríl 2020 =D>
Er það ekki útaf seinkunum útaf einhverju veseni hjá þeim með bugs og jafnvel covid? Búinn að vera sjá endalaust af einhverjum fréttum um hættunni af að gera Windows update og bugga í þeim þessa dagana.

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Maí útgáfa Win10 komin á MS

Póstur af netkaffi »

Notepad hefur verið að fá uppfærslur undanfarin ár en nýjasta planið er að hann á eftir að vera uppfærður í gegnum Microsoft Store framvegis svo að það þarf ekki heilt Windows update til að uppfæra hann...


Einhver þýðingarmesta breyting á Windows undanfarin ár var líka að gerast, og hún er innbyggður Packet Manager, gerir bara winget install Discord t.d. til að sækja discord ;)
Sjá: https://devblogs.microsoft.com/commandl ... r-preview/
Last edited by netkaffi on Lau 30. Maí 2020 09:28, edited 1 time in total.
Svara