[Komið] Logitech unifying móttakara.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[Komið] Logitech unifying móttakara.

Póstur af Dóri S. »

Ef Það er einhver hér sem á svona móttakara ofan í skúffu eða í usb tengi einhverstaðar, en músin sem hann kom með er ónýt eða týnd, þá vil ég endilega kaupa hann fyrir 1000 kr. :)
Mynd
Last edited by Dóri S. on Lau 30. Maí 2020 22:55, edited 1 time in total.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Logitech unifying móttakara.

Póstur af Njall_L »

Á til, sendu mér PM
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Svara