13 ára gömul tölva vs. GTA 5

Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

13 ára gömul tölva vs. GTA 5

Póstur af netkaffi »


einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: 13 ára gömul tölva vs. GTA 5

Póstur af einarn »

Gta v er náttla mjög vel optimized leikur.
Last edited by einarn on Mán 25. Maí 2020 20:15, edited 1 time in total.
Skjámynd

Henjo
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Staða: Ótengdur

Re: 13 ára gömul tölva vs. GTA 5

Póstur af Henjo »

PC útgáfan af honum kom líka út 2015. Þannig þetta er meira eins og leikur á 8 ára gamalli tölvu. E8400 og 8800gt. Þetta eru sömu specarnir og ég spilaði GTA IV á sínum tíma. Og skilst að GTA V runni helvíti meira smooth en GTA IV.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 13 ára gömul tölva vs. GTA 5

Póstur af gnarr »

Þessi leikur var náttúrulega hannaður til að keyra vel á Xbox 360 og PS3, sem komu út 2005, svo að það að 13 ára PC tölva geti spilað vel leik sem er hannaður fyrir 15 ára console, er ekkert rosalega merkilegt.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: 13 ára gömul tölva vs. GTA 5

Póstur af netkaffi »

Ekki rosa merkilegt ef maður fylgist nógu vel með. En svona fyrir þá sem eru ekki alveg nöllar þá hljómar rosa vel að spila nýjasta GTA á 13 ára gamalli tölvu. :D
Svara