Vantar ráðlaggningar fyrir Gpu

Svara

Höfundur
Harold And Kumar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Staða: Ótengdur

Vantar ráðlaggningar fyrir Gpu

Póstur af Harold And Kumar »

Hæhæ. Ég er að byggja lekjatölvu, en vantar ráðlaggningu fyrir skjákort, þar sem ég er ekki alveg viss hvaða skjákort tölvan mín mun höndla án þess að “bottlenecka”

Tölvan mín er með

Ryzen 5 1600
16gb ram (Gskill tridendt z 3200mhz)
B450m Steel Legends RGB
Corsair CX650m semi modular
Corsair ique 220T kassi

Hvaða gpu væri best fyrir þessa tölvu, ef að peningar væri ekki vandamál?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlaggningar fyrir Gpu

Póstur af Klemmi »

Fer eftir leikjum og upplausn.

Í 1080p þá er líklegt að örgjörvinn verði fyrr flöskuháls, en skiptir svo sem ekki öllu máli þar sem þú ættir samt sem áður að vera í vel ásættanlegum rammafjölda. 1440p og hærra, þá er líklegra að skjákort yrði flöskuháls.

Að þessu sögðu, þá ættirðu alveg að geta parað þetta setup við 2060 eða 2070 Super án áhyggja. Fyrst þú segir að peningar séu ekki vandamál, þá geturðu líka bara uppfært örgjörvann seinna meir ef þú ert ekki sáttur...
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlaggningar fyrir Gpu

Póstur af jonsig »

Veit ekki hvað er að marka þennan bottlenect calculator, en m.v. mína tölvu meikar hann sense

https://pc-builds.com/calculator/
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Harold And Kumar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlaggningar fyrir Gpu

Póstur af Harold And Kumar »

jonsig skrifaði:Veit ekki hvað er að marka þennan bottlenect calculator, en m.v. mína tölvu meikar hann sense

https://pc-builds.com/calculator/
Miðað við þetta, þá er 2060 besta nvidia gpu sem r5 1600 mun höndla, er það accurate?
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlaggningar fyrir Gpu

Póstur af jonsig »

það virkar ekki fjarri lagi
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlaggningar fyrir Gpu

Póstur af jonsig »

Svo er ég set inn 3900x þá kemur eitthvað algert rugl

We recommend you to replace NVIDIA GeForce RTX 2080 Ti with NVIDIA GeForce GTX 1080 Ti ( í tri SLI)
Last edited by jonsig on Mán 25. Maí 2020 11:29, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlaggningar fyrir Gpu

Póstur af Dropi »

jonsig skrifaði:Svo er ég set inn 3900x þá kemur eitthvað algert rugl

We recommend you to replace NVIDIA GeForce RTX 2080 Ti with NVIDIA GeForce GTX 1080 Ti ( í tri SLI)
](*,)

Undir vega bjóða þeir bara uppá Vega 8 og Frontier Edition. Hvaða bull er þessi síða?
Edit: Nevermind, fann 56 og 64 undir RX - ekki vega.
Last edited by Dropi on Mán 25. Maí 2020 11:44, edited 2 times in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlaggningar fyrir Gpu

Póstur af Dóri S. »

"AMD Ryzen 7 3800X will need at least 64GB of RAM to work well." :o
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Svara