Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Sælir,
Ég var að pæla að kaupa aðra tölvu til að nota í folding, og er að skoða örgjörva úrvalið. Ég viðurkenni að ég keypti mér síðast 3900x, þá AMD í fyrsta skipti síðan 200X og er ég frekar sáttur fyrir utan þessa helvítins PGA pinna alltaf á amd örgjörvum. En ég var að pæla í 8 kjarna örgjörva í folding og eitthvað general use. Að vana athuga ég intel, og bjóst ég við einhverju svari við ryzen 3000. Eina sem ég sé er að 10700k er með lægra base clock en mikið ódýrari 3800x. intelinn er auglýstur sem 5.1GHz þá boost tíðni sem þessi lína virðist ekki getað haldið uppi án þess að sjóðhitna á sekúntunni. Og með nýtt móðurborðs platform til höndla gríðarlega orkuþörf á 14nm hönnuninni.
Pointið er að ég var að vonast til að kaupa eitthvað betra midrange, en ekki eins árs gamla AMD hönnun á fullu verði. Maður var að vonast til að kaupa 8kjarna örgjörva á einhverju meira mainstream verði.
Ég var að pæla að kaupa aðra tölvu til að nota í folding, og er að skoða örgjörva úrvalið. Ég viðurkenni að ég keypti mér síðast 3900x, þá AMD í fyrsta skipti síðan 200X og er ég frekar sáttur fyrir utan þessa helvítins PGA pinna alltaf á amd örgjörvum. En ég var að pæla í 8 kjarna örgjörva í folding og eitthvað general use. Að vana athuga ég intel, og bjóst ég við einhverju svari við ryzen 3000. Eina sem ég sé er að 10700k er með lægra base clock en mikið ódýrari 3800x. intelinn er auglýstur sem 5.1GHz þá boost tíðni sem þessi lína virðist ekki getað haldið uppi án þess að sjóðhitna á sekúntunni. Og með nýtt móðurborðs platform til höndla gríðarlega orkuþörf á 14nm hönnuninni.
Pointið er að ég var að vonast til að kaupa eitthvað betra midrange, en ekki eins árs gamla AMD hönnun á fullu verði. Maður var að vonast til að kaupa 8kjarna örgjörva á einhverju meira mainstream verði.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Það sem ég er búinn að lesa mér um þetta þá er staðan svona
Bara spila tölvuleiki og ekkert annað > Intel
Synthetic benchmarks og örlítið verra gaming perf(ekki mikið samt) > AMD
Svo má ekki gleyma að það er svakalega mikið vesen akkúrat núna á nýju intel móðurborðunum ss óstöðuleiki og fleira það á eftir að lagast en þetta er farið að lýta út eins og ryzen 1xxx serían þar sem hún var svo ný að þar voru þeir að uppfæra biosana oft á dag sem er núna að gerast með intel.
atm myndi ég býða ef þú ert með 3900x þá er það geggjaður örgjörfi.
Bara spila tölvuleiki og ekkert annað > Intel
Synthetic benchmarks og örlítið verra gaming perf(ekki mikið samt) > AMD
Svo má ekki gleyma að það er svakalega mikið vesen akkúrat núna á nýju intel móðurborðunum ss óstöðuleiki og fleira það á eftir að lagast en þetta er farið að lýta út eins og ryzen 1xxx serían þar sem hún var svo ný að þar voru þeir að uppfæra biosana oft á dag sem er núna að gerast með intel.
atm myndi ég býða ef þú ert með 3900x þá er það geggjaður örgjörfi.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Já takk fyrir góð svör, ég ætlaði mér að hafa aðra tölvu í þetta folding dæmi. Var að vonast til að sjá eitthvað skemmtilegt 8 kjarna, en klárlega ætla intel að púlla þetta á marketing.. einhverjar turbo boost tíðnir sem haldast ekki uppi að einhverju viti þótt dótið sé á vatnskælingu. Manni datt svosem í hug að kaupa bara 3950x í aðal tölvuna og hafa 3900x að folda. En það er kannski too much fyrir einhvern meðal dúddadarkppl skrifaði:Það sem ég er búinn að lesa mér um þetta þá er staðan svona
Bara spila tölvuleiki og ekkert annað > Intel
Synthetic benchmarks og örlítið verra gaming perf(ekki mikið samt) > AMD
Svo má ekki gleyma að það er svakalega mikið vesen akkúrat núna á nýju intel móðurborðunum ss óstöðuleiki og fleira það á eftir að lagast en þetta er farið að lýta út eins og ryzen 1xxx serían þar sem hún var svo ný að þar voru þeir að uppfæra biosana oft á dag sem er núna að gerast með intel.
atm myndi ég býða ef þú ert með 3900x þá er það geggjaður örgjörfi.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
"Þetta folding dæmi" ertu að tala um "Folding@home" þar sem maður lánar tölvuna sína í reikniformúlur fyrir vísindafólk?jonsig skrifaði:Já takk fyrir góð svör, ég ætlaði mér að hafa aðra tölvu í þetta folding dæmi. Var að vonast til að sjá eitthvað skemmtilegt 8 kjarna, en klárlega ætla intel að púlla þetta á marketing.. einhverjar turbo boost tíðnir sem haldast ekki uppi að einhverju viti þótt dótið sé á vatnskælingu. Manni datt svosem í hug að kaupa bara 3950x í aðal tölvuna og hafa 3900x að folda. En það er kannski too much fyrir einhvern meðal dúddadarkppl skrifaði:Það sem ég er búinn að lesa mér um þetta þá er staðan svona
Bara spila tölvuleiki og ekkert annað > Intel
Synthetic benchmarks og örlítið verra gaming perf(ekki mikið samt) > AMD
Svo má ekki gleyma að það er svakalega mikið vesen akkúrat núna á nýju intel móðurborðunum ss óstöðuleiki og fleira það á eftir að lagast en þetta er farið að lýta út eins og ryzen 1xxx serían þar sem hún var svo ný að þar voru þeir að uppfæra biosana oft á dag sem er núna að gerast með intel.
atm myndi ég býða ef þú ert með 3900x þá er það geggjaður örgjörfi.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Já.. keypti tvö gtx1080ti á kúk og kanil á ebay og ætla hafa þanning dedicated tölvu bara í gangi 24/7 niðrí geymslu. Það koma þung cpu tasks á milli sem hægt er að sleppa, en 8kjarni ætti að ráða við það á skynsamlegum tíma og tefja ekki úrvinnslu quoue'ið
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Frábært. En hvað borgar maður fyrir 1080ti á ebay? Og er ekkert riskí að versla svona hluti þar?
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Ég þurfti svosem þrjár tilraunir fékk þau eitthvað aðeins yfir 50k innflutt. Verst að þau eru ekki í stíl. Ein salan var af hijaced ebay account, með seller með gott repp. En svo kom bara message frá ebay að ég fengi endurgreitt, og gerðist það daginn eftir.Dóri S. skrifaði:Frábært. En hvað borgar maður fyrir 1080ti á ebay? Og er ekkert riskí að versla svona hluti þar?
Annars er ég búinn að kaupa 3x vega 64 líka. Og 1000w aflgjafa frá Bequiet!. Ekkert ves á neinu af þessu, bara setja nýja thermal pad og hreinsa kortin.
Last edited by jonsig on Mán 25. Maí 2020 10:05, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Ég er alltaf spenntur fyrir nýjungum, færi i 10 kynslóð ef ég væri að setja saman tölvu í dag.
Finnst samt eins og 10 kynslóð sé í raun yfirspennt 9 kynslóð miðað við orkunotkun og hitatölur og lítið hraðaboost.
Ætli næsta kick verði ekki þegar Intel fer niður fyrir 14nm?
Finnst samt eins og 10 kynslóð sé í raun yfirspennt 9 kynslóð miðað við orkunotkun og hitatölur og lítið hraðaboost.
Ætli næsta kick verði ekki þegar Intel fer niður fyrir 14nm?
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Af hverju setja saman build í dag með PCI-e 3.2? Og þessi 5Ghz sem þú átt aldrei eftir að sjá útaf thermal throttli. Og eld gamla value ram 2400mhz hjá mér er ekki langt frá því að cappa hraðaspekkinn á 2020 árgerð örgjörvum....Hugsa að ég færi bara í 9th gen ef verðin á þessu yfir samkeppnishæf við AMDGuðjónR skrifaði:Ég er alltaf spenntur fyrir nýjungum, færi i 10 kynslóð ef ég væri að setja saman tölvu í dag.
Finnst samt eins og 10 kynslóð sé í raun yfirspennt 9 kynslóð miðað við orkunotkun og hitatölur og lítið hraðaboost.
Ætli næsta kick verði ekki þegar Intel fer niður fyrir 14nm?
Last edited by jonsig on Mán 25. Maí 2020 11:08, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Snilld þarf að skoða það fyrir næsta project. En ef þú endar á því að nota ekki lottó 1070ti kortið í neitt máttu endilega láta mig vita, langar í annað svoleiðis mini kort, væri vel settur með tvö svoleiðis for now.jonsig skrifaði:Ég þurfti svosem þrjár tilraunir fékk þau eitthvað aðeins yfir 50k innflutt. Verst að þau eru ekki í stíl. Ein salan var af hijaced ebay account, með seller með gott repp. En svo kom bara message frá ebay að ég fengi endurgreitt, og gerðist það daginn eftir.Dóri S. skrifaði:Frábært. En hvað borgar maður fyrir 1080ti á ebay? Og er ekkert riskí að versla svona hluti þar?
Annars er ég búinn að kaupa 3x vega 64 líka. Og 1000w aflgjafa frá Bequiet!. Ekkert ves á neinu af þessu, bara setja nýja thermal pad og hreinsa kortin.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Ég var með mini útgáfuna, held að þú sért betur settur án þessa helvítins kortsDóri S. skrifaði: Snilld þarf að skoða það fyrir næsta project. En ef þú endar á því að nota ekki lottó 1070ti kortið í neitt máttu endilega láta mig vita, langar í annað svoleiðis mini kort, væri vel settur með tvö svoleiðis for now.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 320
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Afhverju? Var þitt lélegt?jonsig skrifaði:Ég var með mini útgáfuna, held að þú sért betur settur án þessa helvítins kortsDóri S. skrifaði: Snilld þarf að skoða það fyrir næsta project. En ef þú endar á því að nota ekki lottó 1070ti kortið í neitt máttu endilega láta mig vita, langar í annað svoleiðis mini kort, væri vel settur með tvö svoleiðis for now.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
ég hefði endað í 0.68% bottleneck hefði ég náð einu svona 1070ti
Last edited by nonesenze on Mán 25. Maí 2020 12:28, edited 1 time in total.
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Ætli þetta verði ekki bestu mid-range 8 core örgjörvarnir AMD 3750X og 3850X
https://www.tomshardware.com/news/amd-r ... 50x-rumors
https://www.tomshardware.com/news/amd-r ... 50x-rumors
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
i5-10600K virðist vera að jákvæða dóma vegna hversu nálægt hann er 9900K, 10700K og 10900K í tölvuleikjum en á töluvert lægra verði. En fyrir alla vinnslu er AMD með yfirhöndina og á lægra verði og töluvert minni orkunotkun.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Verandi með 8700K og 9900K vélar í dag þá heillar 10x línan mig nákvæmlega ekki neitt - ef ég þyrfti að uppfæra í dag þá hugsa ég að ég færi í AMD, en ég finn enga þörf til að uppfæra í bili, skoða næstu kynslóð kannski Í viðhengi sýni ég benchmarks úr því forriti sem ég hef lifibrauð af, og þar er munurinn hvergi nærri nógu mikill til að réttlæta að bruðla í nýjan CPU og móðurborð. Ég held að stærsta hraðastökkið sem maður getur raunverulega gert í dag, er að losa sig við alla spinning harða diska og skipta alveg yfir í SSD/m2 með öll gögn sem eru geymd innan tölvukassans.
- Viðhengi
-
- puget.png (223.8 KiB) Skoðað 4081 sinnum
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Algert vindhögg 10th gen frá Intel. Gaman að fá eitthvað nýtt en þetta er orðin mjög þungur róður hjá Intel.
Orðið á götunni er að Ryzen 3600, 3800, 3900 komi í XT útgáfu í júní með 200-300Mhz auka block og betra boost, gerist það verður þetta strembið ár fyrir Intel og líklegt að við sjáum verðlækkanir strax um haustið.
Orðið á götunni er að Ryzen 3600, 3800, 3900 komi í XT útgáfu í júní með 200-300Mhz auka block og betra boost, gerist það verður þetta strembið ár fyrir Intel og líklegt að við sjáum verðlækkanir strax um haustið.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Hinsvegar vonast ég til að intel geri góða hluti með nýja Intel Xe , svo nvida fái einhverja samkeppni.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Og AMD, Nvidia hafa setið þarna á toppnum áreynslulaust núna í mörg ár.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Óháð því hvað örrarnir eru mikil vonbrigði (big time) þá er 2.5gb standard netsjpald a móðurborðum og hraðara wifi áhugavert.
Ef intel fer að setja "standard" sem 2.5gb á venjulegt móðurborð þá þarf svolítið mikið að breytast í allir í 1gb væðingu heimsins.
Ekki að það væri mikið mál hérlendis að breyta standard 1000mb í hærra... aðrar sfp breytur og endabúnaður hjá mílu og gagnaveitunni... en innanhús lagnir gætu orðið vandamálið. (og swissar)
Fannst þetta eiginlega stærsta "new" fréttin með þessa gömlu örgjörfa
Ef intel fer að setja "standard" sem 2.5gb á venjulegt móðurborð þá þarf svolítið mikið að breytast í allir í 1gb væðingu heimsins.
Ekki að það væri mikið mál hérlendis að breyta standard 1000mb í hærra... aðrar sfp breytur og endabúnaður hjá mílu og gagnaveitunni... en innanhús lagnir gætu orðið vandamálið. (og swissar)
Fannst þetta eiginlega stærsta "new" fréttin með þessa gömlu örgjörfa
Last edited by Dr3dinn on Þri 26. Maí 2020 10:00, edited 1 time in total.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Dr3dinn skrifaði:Óháð því hvað örrarnir eru mikil vonbrigði (big time) þá er 2.5gb standard netsjpald a móðurborðum og hraðara wifi áhugavert.
Ef intel fer að setja "standard" sem 2.5gb á venjulegt móðurborð þá þarf svolítið mikið að breytast í allir í 1gb væðingu heimsins.
Ekki að það væri mikið mál hérlendis að breyta standard 1000mb í hærra... aðrar sfp breytur og endabúnaður hjá mílu og gagnaveitunni... en innanhús lagnir gætu orðið vandamálið. (og swissar)
Fannst þetta eiginlega stærsta "new" fréttin með þessa gömlu örgjörfa
Ég hinsvegar hef ekki komist nálægt því að cappa 1Gbps á Wan svo ég ætla ekki að stressa mig. Hef meiri áhyggjur af pci-e 3.2 ef maður ætlar að maxa hörðu diskana eða splæsa í rtx2080 sli
Last edited by jonsig on Þri 26. Maí 2020 10:23, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Intel eru sjálfir að hanna pc.e 4 m.2 diska svo þeir hljóta að fara supporta það..... eða vonum það....jonsig skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Óháð því hvað örrarnir eru mikil vonbrigði (big time) þá er 2.5gb standard netsjpald a móðurborðum og hraðara wifi áhugavert.
Ef intel fer að setja "standard" sem 2.5gb á venjulegt móðurborð þá þarf svolítið mikið að breytast í allir í 1gb væðingu heimsins.
Ekki að það væri mikið mál hérlendis að breyta standard 1000mb í hærra... aðrar sfp breytur og endabúnaður hjá mílu og gagnaveitunni... en innanhús lagnir gætu orðið vandamálið. (og swissar)
Fannst þetta eiginlega stærsta "new" fréttin með þessa gömlu örgjörfa
Ég hinsvegar hef ekki komist nálægt því að cappa 1Gbps á Wan svo ég ætla ekki að stressa mig. Hef meiri áhyggjur af pci-e 3.2 ef maður ætlar að maxa hörðu diskana eða splæsa í rtx2080 sli
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Nú er ég að spá í að fara að uppfæra hjá mér tölvuna, er með i5-6600K í dag en var einmitt að spá í að fara í I5-10600K þegar hann kemur. Ráðið þið mér frá því að gera það og fara frekar í 9th gen örgjörva?
Kv,
G.
Kv,
G.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Ég skil ekki af hverju þú íhugar ekki AMD fyrir þennan klassa.Gormur11 skrifaði:Nú er ég að spá í að fara að uppfæra hjá mér tölvuna, er með i5-6600K í dag en var einmitt að spá í að fara í I5-10600K þegar hann kemur. Ráðið þið mér frá því að gera það og fara frekar í 9th gen örgjörva?
Kv,
G.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Ég er svosem ekkert ákveðinn í Intel frekar en Amd, hverju mælir þú með í staðinn fyrir I5-10600k?
Í eldgamladaga lenti ég í leiðindarveseni með Amd en það eru líklega einhverjir fortíðardraugar sem gerðu það að verkum að ég hef frekar horft til Intel.
Í eldgamladaga lenti ég í leiðindarveseni með Amd en það eru líklega einhverjir fortíðardraugar sem gerðu það að verkum að ég hef frekar horft til Intel.