Utanáliggjandi tveggja diska RAID stæða með 12tb plássi (2x6tb diskar). USB-C tenging, USB 3.1 gen 1 interface. Að mér vitandi ófáanleg á Íslandi en fékk tilboð í séröntun upp á 75þ í fyrra áður en ég pantaði að utan. Reiknast til að það kosti ekki minna að kaupa af Amazon í dag á núverandi gengi. Var notuð í eitt klippiverkefni sem nú er lokið.
Verð: 50.000
WD My Book Duo RAID 12tb
Re: WD My Book Duo RAID 12tb
Hvaða diskar eru í stæðunni?
Re: WD My Book Duo RAID 12tb
ekki viss, þetta er náttúrulega lokuð stæða eins og flakkari, hugsa bara einhverjir fínir WD diskar. Ég veit að það á að vera hægt að skipta út diskum í henni, en bara fyrir aðra WD diska.
Re: WD My Book Duo RAID 12tb
2x6TB RED diskar.Tbot skrifaði:Hvaða diskar eru í stæðunni?
Það er yfirleitt hardware encryption chip inn í þessum boxum hjá WD, ekki víst að það sé hægt að setja aðra diska í ef þeir bila og það er nánast útilokað að komast í gögnin ef PCB spjaldið bilar inn í þessum boxum þar sem encryption chip-ið fer þá yfirleitt með.krummo skrifaði:Ég veit að það á að vera hægt að skipta út diskum í henni, en bara fyrir aðra WD diska.
Last edited by olihar on Sun 24. Maí 2020 19:58, edited 2 times in total.