Að búa til eldstæði
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Að búa til eldstæði
Ég er að spá í að gera eldstæði í garðinum til brennslu á trjágreinum og litlum viðarkubbum á síðsumarskvöldum meðan kaldar veigar flæða um kverkar og rómantíkin svífur yfir brennuvörgum Kjalarness.
Er ekki alveg viss hvort ég eigi að grafa holu í garðinn og reyna að verða mér úti um hálfan bobbing og grafa niður, hlaða með hitaþolnum steinum eða hreinlega kaupa eitthvað sniðugt á pallinn.
Einhver reynsla meðal ykkar?
Er ekki alveg viss hvort ég eigi að grafa holu í garðinn og reyna að verða mér úti um hálfan bobbing og grafa niður, hlaða með hitaþolnum steinum eða hreinlega kaupa eitthvað sniðugt á pallinn.
Einhver reynsla meðal ykkar?
Re: Að búa til eldstæði
minnir að hafa séð nokkrar útfærslur af þessu í Bauhaus nýlega
Re: Að búa til eldstæði
530 7600
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til eldstæði
Konan þín svaraði og sagði að þú værir ekki í ástandi til að taka símann.rbe skrifaði:530 7600
Reyni bara aftur síðar
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til eldstæði
Ég hef svosem ekki reynslu af því að vera sjálfur með eldstæði, en hef reynslu af því að vera nágranni fólks með svona, bæði þar sem ég bjó áður og þar sem ég bý núna.GuðjónR skrifaði:Einhver reynsla meðal ykkar?
Þannig að ef einhver veit um góða útfærslu af því að setja upp góða vindvél og hlass af mykju svo ég geti svarað nágrönnunum í sömu mynt, þá væri gaman að heyra af slíku.
Fólki finnst þetta voða kósí og rómó en þetta er álíka tillitssamt og að fara með pípu eða sígó og reykja inn um eldhúsgluggan í næsta húsi.
(Svona eins og ég myndi segja að mykjulyktin væri bara að minna mig á sveitina, voða rómó...)
En svona on-topic: þá finnst mér hlöðnu stæðin yfirleitt koma betur út en frístandandi tilbúið dót.
Last edited by natti on Mán 25. Maí 2020 22:09, edited 1 time in total.
Mkay.
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til eldstæði
Hlaða allan daginn, hitt ryðgar alltaf í döðlur á no time út af hitanum
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Að búa til eldstæði
Last edited by brain on Þri 26. Maí 2020 10:20, edited 1 time in total.
-
- Gúrú
- Póstar: 507
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til eldstæði
Ameríkaninn kallar þetta fire pit og gerir mikið af þessu. Allskonar kit til og fullt af myndum á netinu til að fá hugmyndir.
Nágranni minn er með svon útiarin og kann ég honum litlar þakkir fyrir. Honum gengur sennilega illa að ná hita í þetta og þarafleiðandi er megn pest sem fylgir.
Nágranni minn er með svon útiarin og kann ég honum litlar þakkir fyrir. Honum gengur sennilega illa að ná hita í þetta og þarafleiðandi er megn pest sem fylgir.
Re: Að búa til eldstæði
Ég tók múrsteina sem voru aukalega hjá mér úti í Kanada og raðaði þeim bara bara í hring, kveikti svo bara í!
Re: Að búa til eldstæði
Eru menn að kveikja í svona sérkeyptum arinbútum einhverjum þá, eða hverju?halipuz1 skrifaði:Ég tók múrsteina sem voru aukalega hjá mér úti í Kanada og raðaði þeim bara bara í hring, kveikti svo bara í!
Re: Að búa til eldstæði
Bara venjulegum eldivið, ekkert spes við það sko bara tré sem þú kveikir í, færð reyndar alltaf 'Firewood' poka á öllum bensínstöðvum.netkaffi skrifaði:Eru menn að kveikja í svona sérkeyptum arinbútum einhverjum þá, eða hverju?halipuz1 skrifaði:Ég tók múrsteina sem voru aukalega hjá mér úti í Kanada og raðaði þeim bara bara í hring, kveikti svo bara í!
Svo er eitt helvíti magnað í Kanada að á öllum tjaldsvæðum, eða tjaldstæðum, eru tilbúnir svona "firepits" en hér á landi sér maður þetta ekki, allavega þangað sem ég hef komið og ekki er nú mikill skógur hér til að brenna niður.
Re: Að búa til eldstæði
Ég er með gamla stóf úti (eldstæði úr járni frá fyrir stríð eða eitthvað) og keypti svona arinbút til að kveikja í. Svo bara gleymdi ég því. Hann er þarna enþá, verður gaman að sjá hvort að kveiknar í honum eftir 2 ár af rigningu og vetril. lol
En ef ég má nota bara venjulegan við þá náttla er þetta einfaldara. Eldur rúlar!
En ef ég má nota bara venjulegan við þá náttla er þetta einfaldara. Eldur rúlar!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til eldstæði
Jæja, þetta varð fyrir valinu; „Ball of fire“ frá Grillbúðinni.
Hvar er svo hagstæðast að fá eldivið?
Hvar er svo hagstæðast að fá eldivið?
- Viðhengi
-
- 0557AC2D-35C5-4B0B-8FA8-B6AC2993C225.jpeg (535.68 KiB) Skoðað 1714 sinnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til eldstæði
Þú átt auðvitað að setja kúamykjuna bara undir pallinn hjá nágrannanum, þá hefur hann engan áhuga á því að vera úti og kveikir þar að leiðandi ekki í.natti skrifaði:Þannig að ef einhver veit um góða útfærslu af því að setja upp góða vindvél og hlass af mykju svo ég geti svarað nágrönnunum í sömu mynt, þá væri gaman að heyra af slíku.GuðjónR skrifaði:Einhver reynsla meðal ykkar?
Hvað kostar svona Guðjón ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til eldstæði
39.900 með heimsendinguurban skrifaði:Þú átt auðvitað að setja kúamykjuna bara undir pallinn hjá nágrannanum, þá hefur hann engan áhuga á því að vera úti og kveikir þar að leiðandi ekki í.natti skrifaði:Þannig að ef einhver veit um góða útfærslu af því að setja upp góða vindvél og hlass af mykju svo ég geti svarað nágrönnunum í sömu mynt, þá væri gaman að heyra af slíku.GuðjónR skrifaði:Einhver reynsla meðal ykkar?
Hvað kostar svona Guðjón ?
https://grillbudin.is/vara/eldst-i-ball-of-fire/
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til eldstæði
steypt eldstæði hefur reynst mér mjög vel,
kostar ekki míkið og endist töluvert betur en eitthvað dót sem maður kaupir á uppblásnu verði í Bauhaus eða álíka.
kostar ekki míkið og endist töluvert betur en eitthvað dót sem maður kaupir á uppblásnu verði í Bauhaus eða álíka.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: Að búa til eldstæði
Þetta á ekki að vera innandyra!!GuðjónR skrifaði:Jæja, þetta varð fyrir valinu; „Ball of fire“ frá Grillbúðinni.
Hvar er svo hagstæðast að fá eldivið?
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til eldstæði
hahahaha ég veit, en þetta kom ósamsett og nánast í frumeindum. Tók amk. 2 tíma að skrúfa saman.appel skrifaði:Þetta á ekki að vera innandyra!!GuðjónR skrifaði:Jæja, þetta varð fyrir valinu; „Ball of fire“ frá Grillbúðinni.
Hvar er svo hagstæðast að fá eldivið?