Skjárinn á þessari er jafn bjartur og í MacBook Pro, þ.e. þú getur notað þessa útá palli í sólinni.
Í vélinni er einnig innbyggt 4g mótald - HP lt4132 LTE/HSPA+ 4G WWAN
Er að uppfæra í næstu gerð á eftir.
Það eru smávægilegar rispur aftan á skjánum en að öðru leiti er vélin í toppstandi, betri mynd kemur innan skamms.
Verðhugmynd 150.000kr
s. 7775330
gunni@starcraft.is
Frekari lýsing frá framleiðanda:
- 5 kynslóð af þessari glæsilegu fyrirtækja Ultrabook fartölvu
HP EliteBook 850 G5 15,6` fartölva
Skjástærð: 15.6` baklýstur IPS FHD slim skjár með `anti-glare`
- Bjartur 400 nits skjár með 100% sRGB og birtu skynjara (Ambient light sensor)
Upplausn á skjá: 1920 x 1080
Örgjörvi: Intel Core i7-8550U, 4 Core, 8 Threads - 1.80 GHz, 8MB L3 Cache
- Max Turbo Frequency 4.00 GHz
Vinnsluminni: 16GB (1X16GB) DDR4 2400 MHz
- 2 minnisraufar, auðvelt að stækka í 32GB
Diskur: 512 GB PCIe Gen3x4 NVMe SS TLC
Skjákort: Intel® UHD Graphics 620
Geisladrif: Nei, vegna þess hvað vélin er þunn er ekki hægt að hafa drif
Hljóð: Bang & Olufsen hljóðstýring
Hátalarar: 2x innbyggðir steríó hátalarar (74Db)
Hljóðnemi: 3x Innbyggðir steríó hljóðnemar með Noice Reduction
- hljóðnemi aftan á loki sem gerir upplifun funda mun betri
Vefmyndavél: Innbyggð HD IR 720p vefmyndavél með Privacy loki
Þráðlaust netkort: Intel Dual Band Wireless-AC 8265 802.11 a/b/g/n/ac
Netkort: Intel® I219-V 10/100/1000
Bluetooth: Já, v4.2 + EDR Wireless Technology
Native Miracast stuðningur
Tengi: 1x USB Type-C með Thunderbolt, 2x USB 3.1, 1 með hleðslu
:- 1x HDMI 1.4b port, styður allt að 4K upplausn
:- 1x RJ-45 Ethernet tengi
:- 1x Dokkutengi (sama tengi og á öllum eldri Elitebook 800)
:- 1x tengi fyrir hljóðnema og heyrnartól
Stuðningur við tengikví: Já, USB Type-C og HP UltraSlim Dock tengikví (D9Y32AA)
Birtuskynjari: Já
Fingrafaralesari: Já, virkar með Windows Hello
Stuðningur við rafræn skilríki: já
Mús: Gler snertimús með skrunsvæði og Pointstick
Lyklaborð: Nýtt baklýst Íslenskt í fullri stærð, vökvavarið
Rafhlaða: 3 sellur(50WHr) Li-Ion Long Life (3ja ára ábyrgð)
- hraðhleðsla, 50% á 30 mínútum
Rafhlöðuending allt að: 14 klukkutímar*
Aflgjafi: 65W hraðhleðslu smart AC adapter
Stýrikerfi: Windows 10 Pro 64
Byggingarefni: Létt ál og ál grind
Þyngd: 1.78kg
Ummál: 37 x 25.2 x 1.83 cm
Ábyrgð: 3ja ára HP ábyrgð
Ábyrgð á rafhlöðu: 3ja ára HP ábyrgð
- ef rafhlaðan fellur meira en 25% færðu nýja
Öryggi:
TPM Embedded Security Chip 1.2,/2.0
HP Sure Start v4, self-healing BIOS, HP BIOSphere Gen4,
HP DriveLock, HP Automatic DriveLock, BIOS Update via Network, HP BIOS Protectio
Hugbúnaður:
HP Noise Reduction Software, HP Velocity, HP PhoneWise, HP Recovery Manager
! Elitebook 800 línan stenst 12 MILspec gæðapróf hersins, þar á meðal Droptest
[SELD] HP EliteBook 850 15'' G5 i7 2019 200þús
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 14
- Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 23:40
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[SELD] HP EliteBook 850 15'' G5 i7 2019 200þús
Last edited by Gunni M on Mán 25. Jan 2021 12:24, edited 6 times in total.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 14
- Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 23:40
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] HP EliteBook 850 15'' G5 i7 2019 150þús
Upp með þessa