Óska eftir tilboði í þennan grip. Hlusta á allt þannig enga feimni. Verðhugmynd væri eitthvað í grennd við 150.000 kallinn. Á til ZIPP 404 Tubular keppnisgjarðir frá árinu 2007 sem geta fylgt fyrir rétt verð (þær eru á hjólinu á myndinni fyrir neðan) - verðhugmynd fyrir þær væri 90-100 þúsund.
KUOTA K-Factor Racer
- 56cm AERO full-carbon stell, árgerð 2011.
- SRAM RED DoubleTap (2x10) bremsur, gírar og skiptihandföng.
- ZIPP Vuka Sprint Carbon AERO stýri.
- Hjólið er 7.4kg með ZIPP carbon gjörðum á.
Auka upplýsingar
* Nýlega skipt um hægra skiptihandfangið (nýtt SRAM RED DoubleTap)
* Glænýtt LizardSkin barteip
* Á auka carbon og venjulega bremsupúða, fram og aftur álgjarðir (10 kassetta) ásamt allskonar öðru dúlleríi eins og auka barteip og carbon tengda hluti, sem geta fylgt með
Hjólið er nýlega búið í yfirhalningu hjá Bike Cave.
[TS] KUOTA K-Factor Racer
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
[TS] KUOTA K-Factor Racer
Last edited by Sveinn on Fös 22. Maí 2020 14:58, edited 1 time in total.